Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. febrúar 2019 08:51 Frá leit í og við ána í gærkvöldi. vísir/mhh Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. Leitin hófst um klukkan tíu í gærkvöldi þar sem tilkynning barst um að bíll hefði farið í ána. Talið er að einn hafi verið um borð í bílnum og telur lögreglan sig vita hver það er. Veðurspáin fyrir daginn er afar slæm og er gul viðvörun í gildi á Suðurlandi þar sem spáð er suðvestan stormi eða roki með hviðum upp í allt að 40 metra á sekúndu. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að slæmt veður muni hafa áhrif á leit í og við ána í dag þar sem leitaraðstæður séu mjög erfiðar í svona veðri. Þannig er til dæmis ekkert flugveður og mun þyrla Landhelgisgæslunnar því ekki nýtast til leitar, að minnsta kosti á meðan veðrið gengur yfir, en hún var kölluð út í gærkvöldi.Hér fyrir neðan má sjá myndband frá vettvangi í gærkvöldi. Árborg Björgunarsveitir Lögreglumál Tengdar fréttir Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56 Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. Leitin hófst um klukkan tíu í gærkvöldi þar sem tilkynning barst um að bíll hefði farið í ána. Talið er að einn hafi verið um borð í bílnum og telur lögreglan sig vita hver það er. Veðurspáin fyrir daginn er afar slæm og er gul viðvörun í gildi á Suðurlandi þar sem spáð er suðvestan stormi eða roki með hviðum upp í allt að 40 metra á sekúndu. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að slæmt veður muni hafa áhrif á leit í og við ána í dag þar sem leitaraðstæður séu mjög erfiðar í svona veðri. Þannig er til dæmis ekkert flugveður og mun þyrla Landhelgisgæslunnar því ekki nýtast til leitar, að minnsta kosti á meðan veðrið gengur yfir, en hún var kölluð út í gærkvöldi.Hér fyrir neðan má sjá myndband frá vettvangi í gærkvöldi.
Árborg Björgunarsveitir Lögreglumál Tengdar fréttir Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56 Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56
Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42