Gripinn með 13 kíló af hassi við komuna í Norrænu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. febrúar 2019 22:17 Norræna. Fréttablaðið/GVA Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. Tollverðir lögðu hald á efnin en við rannsókn málsins hjá lögreglu hefur komið fram að maðurinn hafi verið fenginn til að fara með Norrænu til Íslands frá Danmörku til að sækja sendingu sem maðurinn segir hafa átt að innihalda peninga. Átti förinni svo að vera heitið með Norrænu til Færeyja. Maðurinn hefur viðurkennt að hafa verið viðstaddur þegar efnunum var komið fyrir í töskunum sem hann átti að flytja, án þess að gera sér grein fyrir hvað væri verið að koma fyrir í töskunum. Áður sagðist maðurinn hafa áttað sig á því að ekki væri um peninga að ræða er hann fann hvað töskurnar sem hann átti að flytja voru þungar. Hann hafi engu að síður ákveðið að halda áfram för. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að rannsókn lögreglu sé á lokametrunum og að meðal annars að hún telji að búið sé að sanna aðild Íslendinga að málinu. Verið sé að reyna að finna út hverjir tengist málinu og þurfi lögregla nokkura daga í viðbót til þess. Þá sé lögreglan í samstarfi við dönsk lögregluyfirvöld vegna málsins. Farið var fram á farbann vegna þess að óttast var að maðurinn myndi reyna að flýja land enda hafi hann enga tengingu við Ísland. Þá sé hann undir sterkum grun að hafa framið afbrot sem að lögum geti varðað allt að tólf ára fangelsi. Héraðsdómur féllst á farbannskröfuna en úrskurður dómsins var kærður til Landsréttar sem komst að sömu niðurstöðu og héraðsdómur. Þarf maðurinn að sæta farbanni allt til miðvikudagsins 17. apríl. Dómsmál Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. Tollverðir lögðu hald á efnin en við rannsókn málsins hjá lögreglu hefur komið fram að maðurinn hafi verið fenginn til að fara með Norrænu til Íslands frá Danmörku til að sækja sendingu sem maðurinn segir hafa átt að innihalda peninga. Átti förinni svo að vera heitið með Norrænu til Færeyja. Maðurinn hefur viðurkennt að hafa verið viðstaddur þegar efnunum var komið fyrir í töskunum sem hann átti að flytja, án þess að gera sér grein fyrir hvað væri verið að koma fyrir í töskunum. Áður sagðist maðurinn hafa áttað sig á því að ekki væri um peninga að ræða er hann fann hvað töskurnar sem hann átti að flytja voru þungar. Hann hafi engu að síður ákveðið að halda áfram för. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að rannsókn lögreglu sé á lokametrunum og að meðal annars að hún telji að búið sé að sanna aðild Íslendinga að málinu. Verið sé að reyna að finna út hverjir tengist málinu og þurfi lögregla nokkura daga í viðbót til þess. Þá sé lögreglan í samstarfi við dönsk lögregluyfirvöld vegna málsins. Farið var fram á farbann vegna þess að óttast var að maðurinn myndi reyna að flýja land enda hafi hann enga tengingu við Ísland. Þá sé hann undir sterkum grun að hafa framið afbrot sem að lögum geti varðað allt að tólf ára fangelsi. Héraðsdómur féllst á farbannskröfuna en úrskurður dómsins var kærður til Landsréttar sem komst að sömu niðurstöðu og héraðsdómur. Þarf maðurinn að sæta farbanni allt til miðvikudagsins 17. apríl.
Dómsmál Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira