Lítur ekki á stjörnumissinn sem einhvern heimsendi Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2019 20:58 Ólafur Ágústsson er framkvæmdastjóri Dill Restaurant. Myndin er tekin á Kex Hostel. Fréttablaðið/Stefán Ólafur Ágústsson, framkvæmdastjóri Dill Restaurant, segist ekki líta á það að staðurinn hafi verið sviptur Michelin-stjörnu sem einhvern heimsendi. „Við ætlum við að nýta þetta móment, fara aftur í blokkirnar, tala okkur saman og koma sterkari til baka. Við ætlum að halda áfram að elda framúrskarandi mat fyrir gestina okkar og treysta á það að Michelin komi aftur í heimsókn og verði þá ánægður gestur hjá okkur,“ segir Ólafur. Greint var frá því í Árósum í Danmörku fyrr í kvöld að Dill hafi ekki fengið Michelin-stjörnu fyrir árið 2019, en staðurinn varð árið 2017 fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta slíka viðurkenningu. Kom aftan að Dill-fólki Ólafur kveðst stoltur af staðnum og segir þetta hafa verið mjög góðan tíma frá því að veitingastaðurinn tók við Michelin-stjörnunni. Við erum afskaplega stolt af því hvernig þetta hefur verið síðan við fengum stjörnuna fyrst á Íslandi og höfum lagt afskaplega mikið á okkur í gegnum tíðina til að passa upp á gesti og elda fyrir gestina okkar. Ég verð samt að viðurkenna að við erum hissa, þetta kom pínu aftan að okkur að við skyldum ekki halda henni í ár þar sem við höfum lagt mjög hart að okkur,“ segir Ólafur. Hann segir starfsfólk Dill Restaurant þó mjög ánægt með að Michelin sé enn í borginni. „Nú fékk Skál! Bib Gourmand viðurkenningu sem er frábært og allt svona styrkir matarkúltúrinn í borginni,“ segir Ólafur. Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Ólafur Ágústsson, framkvæmdastjóri Dill Restaurant, segist ekki líta á það að staðurinn hafi verið sviptur Michelin-stjörnu sem einhvern heimsendi. „Við ætlum við að nýta þetta móment, fara aftur í blokkirnar, tala okkur saman og koma sterkari til baka. Við ætlum að halda áfram að elda framúrskarandi mat fyrir gestina okkar og treysta á það að Michelin komi aftur í heimsókn og verði þá ánægður gestur hjá okkur,“ segir Ólafur. Greint var frá því í Árósum í Danmörku fyrr í kvöld að Dill hafi ekki fengið Michelin-stjörnu fyrir árið 2019, en staðurinn varð árið 2017 fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta slíka viðurkenningu. Kom aftan að Dill-fólki Ólafur kveðst stoltur af staðnum og segir þetta hafa verið mjög góðan tíma frá því að veitingastaðurinn tók við Michelin-stjörnunni. Við erum afskaplega stolt af því hvernig þetta hefur verið síðan við fengum stjörnuna fyrst á Íslandi og höfum lagt afskaplega mikið á okkur í gegnum tíðina til að passa upp á gesti og elda fyrir gestina okkar. Ég verð samt að viðurkenna að við erum hissa, þetta kom pínu aftan að okkur að við skyldum ekki halda henni í ár þar sem við höfum lagt mjög hart að okkur,“ segir Ólafur. Hann segir starfsfólk Dill Restaurant þó mjög ánægt með að Michelin sé enn í borginni. „Nú fékk Skál! Bib Gourmand viðurkenningu sem er frábært og allt svona styrkir matarkúltúrinn í borginni,“ segir Ólafur.
Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54
Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30