Lágmarkstilboð í bleika klósettið þrjátíu þúsund krónur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2019 20:30 Lágmarkstilboð í klósettið er 30 þúsund krónur. Oddsson Uppboð fer fram á húsgögnum hótelsins Oddsson um helgina en rekstri hótelsins var hætt í september síðastliðnum. Mikið var lagt upp úr hönnun staðarins á sínum tíma og fékk Daníel Freyr Atlason hjá Döðlum nokkuð frjálsar hendur. Daníel útskýrði í viðtali við Iceland Mag á sínum tíma hvernig hönnunin hefði byggt á hámenningu og lágmenningu en litu framhjá fjöldaframleiddum húsgögnum. Bæði væri að finna sérhönnuð húsgögn við hlið sjaldgæfs Pierre Jeanneret stóls og Tommasso Barbi gólflampa. Lýsti Daníel því hvernig á hótelinu væri að finna lúxushótelsvítu í næstu herbergjum við kojur. Karókíherbergið vakti mikla athygli en það var staðsett í miðjum fínum veitingastað sem raunar hætti rekstri nokkru áður en hótelið sjálft var selt. En nú ætlar þýsk hótelkeðja að opna þar sem Oddsson var og húsgögnin komin á sölu. Uppboð verður um helgina þar sem gestir geta boðið í hvert húsgagn fyrir sig. Í sumum tilfellum eru lágmarksboð en annars býður fólk það sem því sýnist. Lágmarksboð í bleika vaska og klósett eru á bilinu 30-50 þúsund krónur en 400 þúsund krónur í tilfelli kaffiborðs. Að neðan má sjá myndir frá húsgögnunum en tekið verður við tilboðum á milli klukkan 11 og 15 laugardag og sunnudag.Þessi langi sófi, stólar og borð eru til sölu.Vísir/VilhelmHver hefur ekki pláss fyrir svona stól heima í stofu?Vísir/VilhelmPálmatré hafa verið til umræðu í vikunni í tengslum við uppbyggingu í nýrri Vogabyggð.Vísir/VilhelmHúsgögnin eru í alls konar litum.Vísir/VilhelmReglur uppboðsins.Vísir/Vilhelm Ferðamennska á Íslandi Tíska og hönnun Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Sjá meira
Uppboð fer fram á húsgögnum hótelsins Oddsson um helgina en rekstri hótelsins var hætt í september síðastliðnum. Mikið var lagt upp úr hönnun staðarins á sínum tíma og fékk Daníel Freyr Atlason hjá Döðlum nokkuð frjálsar hendur. Daníel útskýrði í viðtali við Iceland Mag á sínum tíma hvernig hönnunin hefði byggt á hámenningu og lágmenningu en litu framhjá fjöldaframleiddum húsgögnum. Bæði væri að finna sérhönnuð húsgögn við hlið sjaldgæfs Pierre Jeanneret stóls og Tommasso Barbi gólflampa. Lýsti Daníel því hvernig á hótelinu væri að finna lúxushótelsvítu í næstu herbergjum við kojur. Karókíherbergið vakti mikla athygli en það var staðsett í miðjum fínum veitingastað sem raunar hætti rekstri nokkru áður en hótelið sjálft var selt. En nú ætlar þýsk hótelkeðja að opna þar sem Oddsson var og húsgögnin komin á sölu. Uppboð verður um helgina þar sem gestir geta boðið í hvert húsgagn fyrir sig. Í sumum tilfellum eru lágmarksboð en annars býður fólk það sem því sýnist. Lágmarksboð í bleika vaska og klósett eru á bilinu 30-50 þúsund krónur en 400 þúsund krónur í tilfelli kaffiborðs. Að neðan má sjá myndir frá húsgögnunum en tekið verður við tilboðum á milli klukkan 11 og 15 laugardag og sunnudag.Þessi langi sófi, stólar og borð eru til sölu.Vísir/VilhelmHver hefur ekki pláss fyrir svona stól heima í stofu?Vísir/VilhelmPálmatré hafa verið til umræðu í vikunni í tengslum við uppbyggingu í nýrri Vogabyggð.Vísir/VilhelmHúsgögnin eru í alls konar litum.Vísir/VilhelmReglur uppboðsins.Vísir/Vilhelm
Ferðamennska á Íslandi Tíska og hönnun Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Sjá meira