Woody Allen krefur Amazon um átta milljarða vegna A Rainy Day in New York Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2019 22:10 Woody Allen hefur ítrekað hafnað ásökunum um að hafa brotið gegn dóttur sinni. Getty Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen hefur stefnt Amazon Studios og krafið kvikmyndaverið um háar fjárhæðir vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans. Hinn 83 ára Allen sakar Amazon Studios um samningsbrot og fer fram á greiðslu 68 milljóna dala í skaðabætur, um 8,2 milljarða króna. Segir hann Amazon Studios hafa brotið gegn gerðum samningi án nokkurrar ástæðu. Í frétt BBC segir að Amazon hafi áður dreift tveimur af kvikmyndum Allen og sjónvarpsþáttum leikstjórans, Crisis in Six Scenes. Kvikmyndaverið hafi hins vegar hætt við dreifingu á nýjustu mynd Woody Allen, A Rainy Day in New York. Allen segir Amazon hafa brotið gegn samningnum í júní síðastliðinn vegna ásakana um að leikstjórinn hafi brotið kynferðislega gegn dóttur sinni, Dylan Farrow, árið 1992. Amazon ekki í neinum rétti Í gögnum lögmanna Allen segir að Amazon hafi verið vel kunnugt um 25 ára gamlar „tilhæfulausar“ ásakanir þegar gengið var til samninga um kvikmyndina A Rainy Day in New York. Amazon hafi ekki verið í neinum rétti að rifta samningnum. Tökur á myndinni A Rainy Day in New York fóru fram árið 2017, en Jude Law, Rebecca Hall, Selena Gomez og Timothée Chalamet voru í hópi leikara myndarinnar. Chalamet greindi frá því í janúar á síðasta ári að hann myndi gefa öll laun sín vegna hlutverks í myndinni til Time‘s Up hreyfingarinnar sem berst gegn kynferðisofbeldi og kynferðislegri áreitni og annarra góðgerðarmála. Bíó og sjónvarp MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15 Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen hefur stefnt Amazon Studios og krafið kvikmyndaverið um háar fjárhæðir vegna ákvörðunar þess að hætta við dreifingu á nýjustu kvikmynd leikstjórans. Hinn 83 ára Allen sakar Amazon Studios um samningsbrot og fer fram á greiðslu 68 milljóna dala í skaðabætur, um 8,2 milljarða króna. Segir hann Amazon Studios hafa brotið gegn gerðum samningi án nokkurrar ástæðu. Í frétt BBC segir að Amazon hafi áður dreift tveimur af kvikmyndum Allen og sjónvarpsþáttum leikstjórans, Crisis in Six Scenes. Kvikmyndaverið hafi hins vegar hætt við dreifingu á nýjustu mynd Woody Allen, A Rainy Day in New York. Allen segir Amazon hafa brotið gegn samningnum í júní síðastliðinn vegna ásakana um að leikstjórinn hafi brotið kynferðislega gegn dóttur sinni, Dylan Farrow, árið 1992. Amazon ekki í neinum rétti Í gögnum lögmanna Allen segir að Amazon hafi verið vel kunnugt um 25 ára gamlar „tilhæfulausar“ ásakanir þegar gengið var til samninga um kvikmyndina A Rainy Day in New York. Amazon hafi ekki verið í neinum rétti að rifta samningnum. Tökur á myndinni A Rainy Day in New York fóru fram árið 2017, en Jude Law, Rebecca Hall, Selena Gomez og Timothée Chalamet voru í hópi leikara myndarinnar. Chalamet greindi frá því í janúar á síðasta ári að hann myndi gefa öll laun sín vegna hlutverks í myndinni til Time‘s Up hreyfingarinnar sem berst gegn kynferðisofbeldi og kynferðislegri áreitni og annarra góðgerðarmála.
Bíó og sjónvarp MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15 Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Sextán ára þegar leynilegt ástarsamband við Woody Allen hófst Engelhardt var sextán ára þegar sambandið hófst en segist ekki sjá eftir neinu. 18. desember 2018 13:15
Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16. janúar 2018 12:12