Icelandair mátti setja flugliðum afarkosti Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. desember 2018 17:27 Bogi Nils Bogason segir að niðurstaða Félagsdóms hafi ekki komið honum á óvart. Ákvörðun Icelandair að setja flugfreyjum og -þjónum sem starfa hjá félaginu í hlutastarfi afarkosti var lögmæt samkvæmt mati Félagsdóms. Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair var gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar ellegar missa vinnuna.Fréttablaðið greindi fyrst frá niðurstöðu dómsins sem kveðinn var upp í hádeginu í dag. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, sagði niðurstöðuna vera mikil vonbrigði í samtali við Fréttablaðið. „Það er ótrúlegt að árið 2018 þurfum við enn þá að berjast fyrir rétti okkar til sveigjanlegs vinnutíma og að geta samrýmt fjölskyldu og einkalíf.“Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir niðurstöðu Félagsdóms vera vonbrigði.VísirBogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við mbl.is að hann hefði búist við þessari niðurstöðu. Félagið hefði aldrei tekið þessa ákvörðun ef einhver vafi væri á að hún væri á skjön við kjarasamninga. Hann sagði þá einnig að þessi leið væri mun betri en að grípa til uppsagna. Það væri gleðilegt að geta boðið öllum starfsmönnum sem eiga í hlut 100% starf. Aðeins tveir af þeim 118 starfsmönnum fyrirtækisins sem þurftu að velja á milli kusu að hætta störfum. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20 „Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Ákvörðun Icelandair að setja flugfreyjum og -þjónum sem starfa hjá félaginu í hlutastarfi afarkosti var lögmæt samkvæmt mati Félagsdóms. Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair var gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar ellegar missa vinnuna.Fréttablaðið greindi fyrst frá niðurstöðu dómsins sem kveðinn var upp í hádeginu í dag. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, sagði niðurstöðuna vera mikil vonbrigði í samtali við Fréttablaðið. „Það er ótrúlegt að árið 2018 þurfum við enn þá að berjast fyrir rétti okkar til sveigjanlegs vinnutíma og að geta samrýmt fjölskyldu og einkalíf.“Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir niðurstöðu Félagsdóms vera vonbrigði.VísirBogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við mbl.is að hann hefði búist við þessari niðurstöðu. Félagið hefði aldrei tekið þessa ákvörðun ef einhver vafi væri á að hún væri á skjön við kjarasamninga. Hann sagði þá einnig að þessi leið væri mun betri en að grípa til uppsagna. Það væri gleðilegt að geta boðið öllum starfsmönnum sem eiga í hlut 100% starf. Aðeins tveir af þeim 118 starfsmönnum fyrirtækisins sem þurftu að velja á milli kusu að hætta störfum.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20 „Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44
Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20
„Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57