Segja mótun menntastefnu miða vel Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. desember 2018 10:59 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem ber yfirskriftina „Mótun menntastefnu miðar vel.“ Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, kveðst ánægð með gang mála í mótun stefnunnar og segir frábært að finna fyrir samstöðu og bjartsýni skólafólks og annarra sem lagt hafa verkefninu lið. „Ég er þakklát þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg og miðluðu af þekkingu sinni og reynslu. Hún mun nýtast okkur vel í næstu skrefum við mótun nýrrar stefnu. Þau verða að breikka þennan samstarfsvettvang, kynna verkefnið og kalla eftir sýn og sjónarmiðum fleiri aðila, svo sem atvinnulífsins, háskólasamfélagsins og ýmissa félagasamtaka,“ Fyrirkomulag fundaraðarinnar var á þá vegu að haldnir voru tveir fundir á hverjum stað. Fyrri fundina sátu ábyrgðaraðilar málaflokka mennta-, félags- og heilbrigðismála á landinu, auk fulltrúa frá Kennarasambandinu, Skólameistarafélagi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Heimili & skóla, kennaramenntunarstofnunum og aðilar úr stýrihópi um eftirfylgni úttektar menntastefnunnar. Seinni fundin sátu svo fulltrúar kennara, skólastjórnenda, frístundastarfsfólks og foreldrar á skólastigunum þremur á hverjum stað fyrir sig. Samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins liggja niðurstöður vinnuhópa á fundunum 23 nú fyrir. Nú hefjist vinna við að greina og vinna úr þessum niðurstöðum.Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér. Skóla - og menntamál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem ber yfirskriftina „Mótun menntastefnu miðar vel.“ Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, kveðst ánægð með gang mála í mótun stefnunnar og segir frábært að finna fyrir samstöðu og bjartsýni skólafólks og annarra sem lagt hafa verkefninu lið. „Ég er þakklát þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg og miðluðu af þekkingu sinni og reynslu. Hún mun nýtast okkur vel í næstu skrefum við mótun nýrrar stefnu. Þau verða að breikka þennan samstarfsvettvang, kynna verkefnið og kalla eftir sýn og sjónarmiðum fleiri aðila, svo sem atvinnulífsins, háskólasamfélagsins og ýmissa félagasamtaka,“ Fyrirkomulag fundaraðarinnar var á þá vegu að haldnir voru tveir fundir á hverjum stað. Fyrri fundina sátu ábyrgðaraðilar málaflokka mennta-, félags- og heilbrigðismála á landinu, auk fulltrúa frá Kennarasambandinu, Skólameistarafélagi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Heimili & skóla, kennaramenntunarstofnunum og aðilar úr stýrihópi um eftirfylgni úttektar menntastefnunnar. Seinni fundin sátu svo fulltrúar kennara, skólastjórnenda, frístundastarfsfólks og foreldrar á skólastigunum þremur á hverjum stað fyrir sig. Samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins liggja niðurstöður vinnuhópa á fundunum 23 nú fyrir. Nú hefjist vinna við að greina og vinna úr þessum niðurstöðum.Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér.
Skóla - og menntamál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira