Þrír milljarðar í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 17. desember 2018 07:00 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Fréttablaðið/Ernir Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Þetta kemur fram í svari fjármálskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lagt var fram á fimmtudag. Spurt var um aðkeypta ráðgjöf og ráðgjafarvinnu fyrir borgina frá 2014 til dagsins í dag. Bein ráðgjafarþjónusta á umræddu tímabili nam hálfum milljarði króna. Þar með er ekki allt talið. Í svari borgarinnar segir að mikið af vinnu verkfræðinga og arkitekta, sem tengist ráðgjöf, er einnig vegna vinnu við hönnun og eftirlit og erfitt sé og jafnvel útilokað að sundurgreina þá vinnu sérstaklega vegna ráðgjafar og var hún því tekin saman í sérstaka töflu. Samantekinn kostnaður af ráðgjöf, hönnun og eftirliti á tímabilinu var 2.573 milljónir. Alls ríflega þrír milljarðar króna. Stærstu viðskiptavinir borgarinnar þegar kemur að ráðgjafarþjónustu einungis er Capacent, sem fékk 102 milljónir króna á tímabilinu. Þegar kemur að flokki ráðgjafar, hönnunar og eftirlits, er V.S.Ó. ráðgjöf efst og hefur fengið 809 milljónir á þessum tæpu fjórum árum, Efla 795 milljónir og Mannvit 620 milljónir svo fátt eitt sé nefnt. Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Þetta kemur fram í svari fjármálskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lagt var fram á fimmtudag. Spurt var um aðkeypta ráðgjöf og ráðgjafarvinnu fyrir borgina frá 2014 til dagsins í dag. Bein ráðgjafarþjónusta á umræddu tímabili nam hálfum milljarði króna. Þar með er ekki allt talið. Í svari borgarinnar segir að mikið af vinnu verkfræðinga og arkitekta, sem tengist ráðgjöf, er einnig vegna vinnu við hönnun og eftirlit og erfitt sé og jafnvel útilokað að sundurgreina þá vinnu sérstaklega vegna ráðgjafar og var hún því tekin saman í sérstaka töflu. Samantekinn kostnaður af ráðgjöf, hönnun og eftirliti á tímabilinu var 2.573 milljónir. Alls ríflega þrír milljarðar króna. Stærstu viðskiptavinir borgarinnar þegar kemur að ráðgjafarþjónustu einungis er Capacent, sem fékk 102 milljónir króna á tímabilinu. Þegar kemur að flokki ráðgjafar, hönnunar og eftirlits, er V.S.Ó. ráðgjöf efst og hefur fengið 809 milljónir á þessum tæpu fjórum árum, Efla 795 milljónir og Mannvit 620 milljónir svo fátt eitt sé nefnt.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira