Fimmtán mánaða fangelsisdómur staðfestur yfir rannsóknarlögreglumanni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. nóvember 2018 14:39 Jens Gunnarsson mætir í dómssalvið þingfestingu málsins í nóvember. Fréttablaðið/Ernir Landsréttur staðfesti í dag fimmtán mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jens Gunnarssyni, rannsóknarlögreglumanni hjá fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Jens var ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Þá var Pétur Axel Pétursson, sem ákærður var fyrir spillingu með því að hafa boðið Jens gjafir fyrir aðstoð sína, dæmdur í níu mánaða fangelsi. Pétur Axel á nokkuð langan sakaferil að baki hjá lögreglu, aðallega í málum tengdum fíkniefnum en þyngsti dómurinn er sex mánaða fangelsi. Málið er sögulegt en þetta mun vera í fyrsta sinn sem íslenskur lögreglumaður er sakfelldur fyrir spillingu í starfi þótt fleiri dæmi séu um sterkan grun um spillingu. Má nefna samskipti yfirmanna hjá lögreglunni við Franklín Steiner á sínum tíma sem dæmi um slíkt. Upphaf þess að málið rataði á borð var það að Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður hjá sérstökum saksóknara, kom upptöku með samtali Jens og Péturs Axels til embættis ríkissaksóknara í desember 2015. Athygli vekur að Jón Óttar er mágur Péturs Axels en Vísir fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Jón Óttar mágurinn sem afhenti upptökuna í spillingarmálinu sögulega Pétur Axel Pétursson fékk Jóni Óttari Ólafssyni, mági sínum, upptöku af samtali þeirra Jens Gunnarssonar rannsóknarlögreglumanns til vörslu. Jón Óttar afhenti ríkissaksóknara upptökuna. 10. apríl 2017 11:15 Fíkniefnalögreglumenn í aukavinnu við akstur fyrir fræga fólkið Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. 8. apríl 2017 16:18 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag fimmtán mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm yfir Jens Gunnarssyni, rannsóknarlögreglumanni hjá fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Jens var ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Þá var Pétur Axel Pétursson, sem ákærður var fyrir spillingu með því að hafa boðið Jens gjafir fyrir aðstoð sína, dæmdur í níu mánaða fangelsi. Pétur Axel á nokkuð langan sakaferil að baki hjá lögreglu, aðallega í málum tengdum fíkniefnum en þyngsti dómurinn er sex mánaða fangelsi. Málið er sögulegt en þetta mun vera í fyrsta sinn sem íslenskur lögreglumaður er sakfelldur fyrir spillingu í starfi þótt fleiri dæmi séu um sterkan grun um spillingu. Má nefna samskipti yfirmanna hjá lögreglunni við Franklín Steiner á sínum tíma sem dæmi um slíkt. Upphaf þess að málið rataði á borð var það að Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður hjá sérstökum saksóknara, kom upptöku með samtali Jens og Péturs Axels til embættis ríkissaksóknara í desember 2015. Athygli vekur að Jón Óttar er mágur Péturs Axels en Vísir fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30 Jón Óttar mágurinn sem afhenti upptökuna í spillingarmálinu sögulega Pétur Axel Pétursson fékk Jóni Óttari Ólafssyni, mági sínum, upptöku af samtali þeirra Jens Gunnarssonar rannsóknarlögreglumanns til vörslu. Jón Óttar afhenti ríkissaksóknara upptökuna. 10. apríl 2017 11:15 Fíkniefnalögreglumenn í aukavinnu við akstur fyrir fræga fólkið Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. 8. apríl 2017 16:18 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Jens Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður og Pétur Axel Pétursson, góðkunningi lögreglunnar, fengu fangelsisdóm fyrir spillingarmál fíkniefnadeildar lögreglu við undirheimana. 7. apríl 2017 11:30
Jón Óttar mágurinn sem afhenti upptökuna í spillingarmálinu sögulega Pétur Axel Pétursson fékk Jóni Óttari Ólafssyni, mági sínum, upptöku af samtali þeirra Jens Gunnarssonar rannsóknarlögreglumanns til vörslu. Jón Óttar afhenti ríkissaksóknara upptökuna. 10. apríl 2017 11:15
Fíkniefnalögreglumenn í aukavinnu við akstur fyrir fræga fólkið Minnst þrír núverandi og fyrrverandi lögreglumenn hjá fíkniefnadeild hafa undanfarin ár unnið við akstursþjónustu fyrir fræga og efnaða útlendinga. 8. apríl 2017 16:18