Oslóartréð fellt í Heiðmörk í morgun Andri Eysteinsson skrifar 24. nóvember 2018 15:19 Þórdís Lóa ásamt sendiherrum Noregs og Færeyja í Heiðmörk. Reykjavíkurborg Oslóartréð var fellt á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk í morgun. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, felldi tréð og naut hún liðsinnis starfsmanna Skógræktarfélagsins við verkið. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Vel gekk að fella tréð og eftir mælingar var ljóst að tréð er 14,5 metra langt sitkagrenitré og er um 50 ára gamalt. Tréð verður sett upp á Austurvelli og jólaljósin tendruð á því 2. desember næstkomandi. Reykjavíkurborg færir Þórshafnarbúum einnig tré að gjöf. Tréð var fellt í mánuðinum og er komið í skip Eimskipa. Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar mun tendra ljósin á trénu á Tinghúsvellinum í miðborg Þórshafnar 1. desember næstkomandi. Sendiherrar Noregs og Færeyja á Íslandi, Hilde Svartdal Lunde og Petur Petersen voru viðstödd fellinguna í Heiðmörk í morgun. Borgarstjórn Jól Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Oslóartréð var fellt á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk í morgun. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, felldi tréð og naut hún liðsinnis starfsmanna Skógræktarfélagsins við verkið. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Vel gekk að fella tréð og eftir mælingar var ljóst að tréð er 14,5 metra langt sitkagrenitré og er um 50 ára gamalt. Tréð verður sett upp á Austurvelli og jólaljósin tendruð á því 2. desember næstkomandi. Reykjavíkurborg færir Þórshafnarbúum einnig tré að gjöf. Tréð var fellt í mánuðinum og er komið í skip Eimskipa. Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar mun tendra ljósin á trénu á Tinghúsvellinum í miðborg Þórshafnar 1. desember næstkomandi. Sendiherrar Noregs og Færeyja á Íslandi, Hilde Svartdal Lunde og Petur Petersen voru viðstödd fellinguna í Heiðmörk í morgun.
Borgarstjórn Jól Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira