Monki opnar á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 10:08 Komu Monki hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Getty/Dave M. Benet Sænska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Þetta kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu sem send var á fjölmiðla í morgun. Þar er haft eftir svæðisstjóra Monki að Ísland sé spennandi markaður og að þau hlakki til að kynna vörur sínar fyrir Íslendingum. Föt Monki eru sögð innblásin af skandinavískum og asískum straumum og er þeim ætlað að „styðja við konur um allan heim til þess að líða vel í eigin skinni.“ Orð eins og „glimmer“ og „glitrandi“ koma einnig við sögu, auk þess sem að Monkifólk tekur sérstaklega fram, einhverra hluta vegna, að í nýju versluninni verði haugur af diskókúlum. Monki er í eigu H&M Group en auk samnefndra verslana rekur stórfyrirtækið jafnframt verslunarkeðjuna Weekday, sem jafnframt mun opna útibú í Smáralind í náinni framtíð. Því má ætla að viðtökur Íslendinga við H&M, sem nú þegar rekur þrjár verslanir á Íslandi, hafi sannfært forsvarsmenn fyrirtækisins um að hér væri markaður fyrir ódýran skandinavískan fatnað. Með þessu áframhaldi ætti landsmenn því ekki að reka í rogastans ef einnig verður tilkynnt um komu verslana á borð við Cos eða & Other Stories, sem jafnframt eru undir hatti H&M Group. H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. 16. nóvember 2018 14:40 H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. 27. nóvember 2018 10:24 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Sænska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Þetta kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu sem send var á fjölmiðla í morgun. Þar er haft eftir svæðisstjóra Monki að Ísland sé spennandi markaður og að þau hlakki til að kynna vörur sínar fyrir Íslendingum. Föt Monki eru sögð innblásin af skandinavískum og asískum straumum og er þeim ætlað að „styðja við konur um allan heim til þess að líða vel í eigin skinni.“ Orð eins og „glimmer“ og „glitrandi“ koma einnig við sögu, auk þess sem að Monkifólk tekur sérstaklega fram, einhverra hluta vegna, að í nýju versluninni verði haugur af diskókúlum. Monki er í eigu H&M Group en auk samnefndra verslana rekur stórfyrirtækið jafnframt verslunarkeðjuna Weekday, sem jafnframt mun opna útibú í Smáralind í náinni framtíð. Því má ætla að viðtökur Íslendinga við H&M, sem nú þegar rekur þrjár verslanir á Íslandi, hafi sannfært forsvarsmenn fyrirtækisins um að hér væri markaður fyrir ódýran skandinavískan fatnað. Með þessu áframhaldi ætti landsmenn því ekki að reka í rogastans ef einnig verður tilkynnt um komu verslana á borð við Cos eða & Other Stories, sem jafnframt eru undir hatti H&M Group.
H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. 16. nóvember 2018 14:40 H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. 27. nóvember 2018 10:24 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. 16. nóvember 2018 14:40
H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. 27. nóvember 2018 10:24