Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag Heimir Már Pétursson skrifar 28. nóvember 2018 10:45 Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana. AP/Matt Dunham Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. Jafnt var á með þeim eftir 12 skákir einvígisins og hafa þeir báðir sex vinninga en sex og hálfur vinningur tryggir sigur í einvíginu. Þeir Carlsen og Caruana tefla að minnsta kosti fjórar klukkustundar langar atskákir og hefst fyrsta skákin klukkan þrjú. Ef enn verður jafnt á með þeim að loknum atskákunum fjórum tefla þeir tvær styttri skákir og svo koll af kolli aðrar tvær þar til annar þeirra nær fleiri stigum. Skákáhugamenn ætla að hittast í Bryggjunni Brugghúsi í Reykjavík til að fylgjast með úrslitaskákunum. Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Þorfinnsson munu skýra skákirnar auk þess sem skákmennirnir sjálfir verða sýndir í beinni. Skák Tengdar fréttir Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30 Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. Jafnt var á með þeim eftir 12 skákir einvígisins og hafa þeir báðir sex vinninga en sex og hálfur vinningur tryggir sigur í einvíginu. Þeir Carlsen og Caruana tefla að minnsta kosti fjórar klukkustundar langar atskákir og hefst fyrsta skákin klukkan þrjú. Ef enn verður jafnt á með þeim að loknum atskákunum fjórum tefla þeir tvær styttri skákir og svo koll af kolli aðrar tvær þar til annar þeirra nær fleiri stigum. Skákáhugamenn ætla að hittast í Bryggjunni Brugghúsi í Reykjavík til að fylgjast með úrslitaskákunum. Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Þorfinnsson munu skýra skákirnar auk þess sem skákmennirnir sjálfir verða sýndir í beinni.
Skák Tengdar fréttir Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30 Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30
Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45
Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11