Leiguverð í miðborginni 3000 krónur á fermetrann Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 08:51 Fjölbýli hefur hækkað meira en sérbýli á síðastliðnu ári. Vísir/vilhelm Leiguverð í þinglýstum leigusamningum á höfuðborgarsvæðinu hækkaði minna á milli ára en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðsins. Ef marka má nýja mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs nam hækkunin um 6,1% á milli ára á höfuðborgarsvæðinu en 12,9% í nágrannarsveitarfélögunum. Þá var hækkunin enn hærri annars staðar á landsbyggðinni, eða um 14,5% milli september 2017 og sama mánaðar í ár. Þrátt fyrir að hækkun leigurverðs kunni að vera hærri utan höfuðborgarinnar er þar þó að finna hæsta leiguverð á fermetra. Í skýrslunni má sjá að 101 Reykjavík er það póstnúmer þar sem leiguverð í þinglýstum leigusamningum er hæst, eða um 3.000 krónur á fermetrann. Úr skýrslunni má jafnframt lesa að frá og með júlí á síðasta ári hefur 12 mánaða hækkun sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu verið meiri en 12 mánaða hækkun fjölbýlis. Tólf mánaða hækkun sérbýlis var 4,4 % á höfuðborgarsvæðinu í september, samaborið við 3,4% hækkun fjölbýlis. Þá eru íbúðir í sérbýli svipað lengi á sölu og íbúðir í fjölbýli - en á undanförnum árum hefur að jafnaði tekið lengri tíma að selja sérbýli en fjölbýli. Auglýstum íbúðum í fjölbýli hefur fjölgað meira en auglýstum íbúðum í sérbýli undanfarin misseri. Nánari upplýsingar má nálgast í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Húsnæðismál Tengdar fréttir Húsnæðiskostnaður íbúðaeigenda hækkað mun meira á Íslandi en öðrum Norðurlöndum Á undanförnum þremur árum hefur kaupverð íbúða á Íslandi hækkað um 40 prósent á meðan kostnaður við viðhald og tryggingar vegna húsnæðis hefur aukist um 13 prósent samkvæmdt tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. 4. september 2018 08:06 Meirihluti fyrstu kaupenda fær aðstoð ættingja eða vina Aldur fyrstu fasteignakaupenda fer sífellt hækkandi og meirihluti leigjenda telur ólíklegt að fara inn á markaðinn í bráð. Þá fær meirihluti fyrstu kaupenda aðstoð frá ættingjum eða vinum. 10. júlí 2018 14:15 Laun hækkað meira en íbúða- og leiguverð Undanfarið ár hafi laun hækkað um 7,3, samanborið við 6,2% árshækkun leiguverðs á höfuðborgarssvæðinu og 5,4% hækkun íbúðaverðs. 5. júní 2018 07:54 Viðskiptum með íbúðir í borginni hefur fjölgað um 8 prósent á árinu Verðtryggð íbúðalán njóta enn meiri vinsælda en óverðtryggð. Samkvæmt tölum Íbúðalánasjóðs eru 69% íbúðalána verðtryggð. 9. október 2018 08:00 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Leiguverð í þinglýstum leigusamningum á höfuðborgarsvæðinu hækkaði minna á milli ára en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðsins. Ef marka má nýja mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs nam hækkunin um 6,1% á milli ára á höfuðborgarsvæðinu en 12,9% í nágrannarsveitarfélögunum. Þá var hækkunin enn hærri annars staðar á landsbyggðinni, eða um 14,5% milli september 2017 og sama mánaðar í ár. Þrátt fyrir að hækkun leigurverðs kunni að vera hærri utan höfuðborgarinnar er þar þó að finna hæsta leiguverð á fermetra. Í skýrslunni má sjá að 101 Reykjavík er það póstnúmer þar sem leiguverð í þinglýstum leigusamningum er hæst, eða um 3.000 krónur á fermetrann. Úr skýrslunni má jafnframt lesa að frá og með júlí á síðasta ári hefur 12 mánaða hækkun sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu verið meiri en 12 mánaða hækkun fjölbýlis. Tólf mánaða hækkun sérbýlis var 4,4 % á höfuðborgarsvæðinu í september, samaborið við 3,4% hækkun fjölbýlis. Þá eru íbúðir í sérbýli svipað lengi á sölu og íbúðir í fjölbýli - en á undanförnum árum hefur að jafnaði tekið lengri tíma að selja sérbýli en fjölbýli. Auglýstum íbúðum í fjölbýli hefur fjölgað meira en auglýstum íbúðum í sérbýli undanfarin misseri. Nánari upplýsingar má nálgast í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Húsnæðiskostnaður íbúðaeigenda hækkað mun meira á Íslandi en öðrum Norðurlöndum Á undanförnum þremur árum hefur kaupverð íbúða á Íslandi hækkað um 40 prósent á meðan kostnaður við viðhald og tryggingar vegna húsnæðis hefur aukist um 13 prósent samkvæmdt tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. 4. september 2018 08:06 Meirihluti fyrstu kaupenda fær aðstoð ættingja eða vina Aldur fyrstu fasteignakaupenda fer sífellt hækkandi og meirihluti leigjenda telur ólíklegt að fara inn á markaðinn í bráð. Þá fær meirihluti fyrstu kaupenda aðstoð frá ættingjum eða vinum. 10. júlí 2018 14:15 Laun hækkað meira en íbúða- og leiguverð Undanfarið ár hafi laun hækkað um 7,3, samanborið við 6,2% árshækkun leiguverðs á höfuðborgarssvæðinu og 5,4% hækkun íbúðaverðs. 5. júní 2018 07:54 Viðskiptum með íbúðir í borginni hefur fjölgað um 8 prósent á árinu Verðtryggð íbúðalán njóta enn meiri vinsælda en óverðtryggð. Samkvæmt tölum Íbúðalánasjóðs eru 69% íbúðalána verðtryggð. 9. október 2018 08:00 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Húsnæðiskostnaður íbúðaeigenda hækkað mun meira á Íslandi en öðrum Norðurlöndum Á undanförnum þremur árum hefur kaupverð íbúða á Íslandi hækkað um 40 prósent á meðan kostnaður við viðhald og tryggingar vegna húsnæðis hefur aukist um 13 prósent samkvæmdt tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. 4. september 2018 08:06
Meirihluti fyrstu kaupenda fær aðstoð ættingja eða vina Aldur fyrstu fasteignakaupenda fer sífellt hækkandi og meirihluti leigjenda telur ólíklegt að fara inn á markaðinn í bráð. Þá fær meirihluti fyrstu kaupenda aðstoð frá ættingjum eða vinum. 10. júlí 2018 14:15
Laun hækkað meira en íbúða- og leiguverð Undanfarið ár hafi laun hækkað um 7,3, samanborið við 6,2% árshækkun leiguverðs á höfuðborgarssvæðinu og 5,4% hækkun íbúðaverðs. 5. júní 2018 07:54
Viðskiptum með íbúðir í borginni hefur fjölgað um 8 prósent á árinu Verðtryggð íbúðalán njóta enn meiri vinsælda en óverðtryggð. Samkvæmt tölum Íbúðalánasjóðs eru 69% íbúðalána verðtryggð. 9. október 2018 08:00
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur