Mínútuþögn til að minnast fórnarlamba umferðarslysa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 11:08 Heiðra á starfstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu. Vísir/Vilhelm Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa á Íslandi verður næstkomandi sunnudag , 18 nóvember, við þyrlupallinn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Dagurinn er alþjóðlegur og haldin víða um heim. Allir eru velkomnir að taka þátt í minningarathöfninni og boðað hefur verið til einnar mínútu þagnar klukkan 16:15 og allir hvattir til að taka þátt. Hundruð þúsunda slasast í umferðinni í heiminum á hverjum degi og um það bil 4000 láta lífið. Í tilkynningu frá stjórnarráðinu segir að áætla megi að allir upplifi með einum eða öðrum hætti afleiðingar umferðarslysa. Þetta er í sjöunda sinn sem dagurinn verður haldinn hér á landi og hefur sú venja skapast að heiðra starfsstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu þegar umferðarslys verður. Landhelgisgæslan mun lenda á þyrlupallinum rétt fyrir athöfnina og verður ökutækjum viðbragðsaðila stillt upp við þyrlunaDagskrá:15:45 – Þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við spítalann. 16:00 – Athöfn sett. 16:05 – Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins.16:15 – Mínútuþögn. 16:16 – Þóranna M. Sigurbergsdóttir segir sögu sína en hún missti son sinn, Sigurjón Steingrímsson, aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbrautinni árið 1996. Sigurjón hefði orðið 40 ára þennan dag, 18. nóvember. 16:30 – Athöfn lýkur. Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa á Íslandi verður næstkomandi sunnudag , 18 nóvember, við þyrlupallinn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Dagurinn er alþjóðlegur og haldin víða um heim. Allir eru velkomnir að taka þátt í minningarathöfninni og boðað hefur verið til einnar mínútu þagnar klukkan 16:15 og allir hvattir til að taka þátt. Hundruð þúsunda slasast í umferðinni í heiminum á hverjum degi og um það bil 4000 láta lífið. Í tilkynningu frá stjórnarráðinu segir að áætla megi að allir upplifi með einum eða öðrum hætti afleiðingar umferðarslysa. Þetta er í sjöunda sinn sem dagurinn verður haldinn hér á landi og hefur sú venja skapast að heiðra starfsstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu þegar umferðarslys verður. Landhelgisgæslan mun lenda á þyrlupallinum rétt fyrir athöfnina og verður ökutækjum viðbragðsaðila stillt upp við þyrlunaDagskrá:15:45 – Þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við spítalann. 16:00 – Athöfn sett. 16:05 – Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins.16:15 – Mínútuþögn. 16:16 – Þóranna M. Sigurbergsdóttir segir sögu sína en hún missti son sinn, Sigurjón Steingrímsson, aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbrautinni árið 1996. Sigurjón hefði orðið 40 ára þennan dag, 18. nóvember. 16:30 – Athöfn lýkur.
Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði