Sakar forsætisráðherrann um kynferðislegar aðdróttanir Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 07:39 Pamela Anderson vandar forsætisráðherranum ekki kveðjurnar. Getty/NBCUniversal Bandaríska leikkonan Pamela Anderson sakaði forsætisráðherra Ástralíu, Scott Morrison, um að hafa haft um sig klámfengin ummæli eftir að hún bað hann um að aðstoða Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Assange er ástralskur ríkisborgari en sótti um hæli í sendiráði Ekvador í London og hefur dvalið þar síðan árið 2012, upphaflega til að komast hjá því að vera framseldur til Svíþjóðar. Assange óttast nú að verða framseldur til Bandaríkjanna og dvelur enn í húsnæði sendiráðsins. Anderson hefur verið stuðningsmaður Assange um nokkurt skeið. Á dögunum bað hún forsætisráðherra Ástralíu, téðan Morrison, um að hjálpa Assange að komast aftur til Ástralíu. Morrison hafnaði beiðni Anderson en sagðist þó eiga „fjöldan allan af vinum“ sem hafi boðist til þess að gegna hlutverki „sérstaks erindreka“ í samskiptum við Anderson. Anderson svaraði ummælunum í opnu bréfi sem hún birti í gær og fordæmdi þar kynferðislegar aðdróttanir forsætisráðherrans í sinn garð. „Þú gerðir lítið úr og hlóst að þjáningu Ástrala og fjölskyldu hans. Þú fylgdir því svo eftir með klámfengnum, óþörfum athugasemdum um konu sem tjáði pólitíska skoðun sína,“ skrifaði Anderson. Ráðamenn í Ástralíu hafa nokkrir lýst yfir stuðningi við Anderson. Steve Ciobo, ráðherra í ríkisstjórn Morrison, tjáði þó áströlskum fjölmiðlum að ummæli forsætisráðherrans bæri ekki að taka alvarlega. Ástralía Bíó og sjónvarp Ekvador Eyjaálfa Norðurlönd Suður-Ameríka Svíþjóð WikiLeaks Tengdar fréttir Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London 16. október 2018 08:16 Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. 29. október 2018 23:24 Assange höfðar mál gegn Ekvador Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi. 19. október 2018 15:44 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Bandaríska leikkonan Pamela Anderson sakaði forsætisráðherra Ástralíu, Scott Morrison, um að hafa haft um sig klámfengin ummæli eftir að hún bað hann um að aðstoða Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Assange er ástralskur ríkisborgari en sótti um hæli í sendiráði Ekvador í London og hefur dvalið þar síðan árið 2012, upphaflega til að komast hjá því að vera framseldur til Svíþjóðar. Assange óttast nú að verða framseldur til Bandaríkjanna og dvelur enn í húsnæði sendiráðsins. Anderson hefur verið stuðningsmaður Assange um nokkurt skeið. Á dögunum bað hún forsætisráðherra Ástralíu, téðan Morrison, um að hjálpa Assange að komast aftur til Ástralíu. Morrison hafnaði beiðni Anderson en sagðist þó eiga „fjöldan allan af vinum“ sem hafi boðist til þess að gegna hlutverki „sérstaks erindreka“ í samskiptum við Anderson. Anderson svaraði ummælunum í opnu bréfi sem hún birti í gær og fordæmdi þar kynferðislegar aðdróttanir forsætisráðherrans í sinn garð. „Þú gerðir lítið úr og hlóst að þjáningu Ástrala og fjölskyldu hans. Þú fylgdir því svo eftir með klámfengnum, óþörfum athugasemdum um konu sem tjáði pólitíska skoðun sína,“ skrifaði Anderson. Ráðamenn í Ástralíu hafa nokkrir lýst yfir stuðningi við Anderson. Steve Ciobo, ráðherra í ríkisstjórn Morrison, tjáði þó áströlskum fjölmiðlum að ummæli forsætisráðherrans bæri ekki að taka alvarlega.
Ástralía Bíó og sjónvarp Ekvador Eyjaálfa Norðurlönd Suður-Ameríka Svíþjóð WikiLeaks Tengdar fréttir Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London 16. október 2018 08:16 Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. 29. október 2018 23:24 Assange höfðar mál gegn Ekvador Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi. 19. október 2018 15:44 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London 16. október 2018 08:16
Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. 29. október 2018 23:24
Assange höfðar mál gegn Ekvador Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi. 19. október 2018 15:44