Verður fyrsta konan til að gegna forsetaembætti í Eþíópíu Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2018 10:14 Sahle-Work Zewde tekur við embættinu af Mulatu Teshome sem varð forseti árið 2013. Getty/Pacific Press Þingið í Eþíópíu staðfesti í morgun Sahle-Work Zewde sem nýjan forseta landsins. Zewde er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. Zewde hefur áður starfað sem sendiherra í fjölda landa og hefur að undanförnu gegnt stöðu framkvæmdastjóra skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Nairobi. Zewde tekur við embættinu af Mulatu Teshome sem varð forseti árið 2013.Jöfn kynjahlutföll í ríkisstjórn Fyrr í mánuðinum kynnti Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, nýja ríkisstjórn landsins þar sem helmingur ráðherra eru konur. Í fyrsta skipti í sögu landsins gegnir kona embætti varnarmálaráðherra. Konur gegna sömuleiðis embætti ráðherra viðskiptamála, iðnaðar, auk þess að leiða nýtt friðarráðuneyti. Allt frá því að Ahmed tók við embætti forsætisráðherra árið 2015 hefur margoft komið til átaka milli ólíkra þjóðernishópa á strjálbýlli svæðum Eþíópíu. Forsætisráðherrann hefur lagt mikla áherslu á að leysa áralangar deilur landsins við nágrannaríkið Erítreu. Afríka Eritrea Eþíópía Tengdar fréttir Helmingur ráðherra í Eþíópíu nú konur Forsætisráðherra Eþíópíu hefur kynnt nýja ríkisstjórn landsins. 16. október 2018 14:02 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Þingið í Eþíópíu staðfesti í morgun Sahle-Work Zewde sem nýjan forseta landsins. Zewde er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. Zewde hefur áður starfað sem sendiherra í fjölda landa og hefur að undanförnu gegnt stöðu framkvæmdastjóra skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Nairobi. Zewde tekur við embættinu af Mulatu Teshome sem varð forseti árið 2013.Jöfn kynjahlutföll í ríkisstjórn Fyrr í mánuðinum kynnti Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, nýja ríkisstjórn landsins þar sem helmingur ráðherra eru konur. Í fyrsta skipti í sögu landsins gegnir kona embætti varnarmálaráðherra. Konur gegna sömuleiðis embætti ráðherra viðskiptamála, iðnaðar, auk þess að leiða nýtt friðarráðuneyti. Allt frá því að Ahmed tók við embætti forsætisráðherra árið 2015 hefur margoft komið til átaka milli ólíkra þjóðernishópa á strjálbýlli svæðum Eþíópíu. Forsætisráðherrann hefur lagt mikla áherslu á að leysa áralangar deilur landsins við nágrannaríkið Erítreu.
Afríka Eritrea Eþíópía Tengdar fréttir Helmingur ráðherra í Eþíópíu nú konur Forsætisráðherra Eþíópíu hefur kynnt nýja ríkisstjórn landsins. 16. október 2018 14:02 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Helmingur ráðherra í Eþíópíu nú konur Forsætisráðherra Eþíópíu hefur kynnt nýja ríkisstjórn landsins. 16. október 2018 14:02