Lokuð inni og bíður eftir niðurstöðu ráðuneytisins Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 15. október 2018 06:30 Mrijam hefur verið hestakona frá unga aldri. Hér er hún með Eldingu, íslenskum hesti sem eiginmaður hennar gaf henni. Fréttablaðið/Ernir réttablaðið/Ernir Mirjam van Twuyver bíður enn eftir niðurstöðu dómsmálaráðuneytisins í kærumáli hennar gegn Fangelsismálastofnun sem kallaði hana aftur til afplánunar í kjölfar þess að hún vann mál hjá kærunefnd útlendingamála. Útlendingastofnun hafði birt Mirjam úrskurð um brottvísun af landi auk 20 ára endurkomubanns til Íslands. Mirjam, sem komin var á ökklaband, mætti að nýju til afplánunar á Sogni 6. september síðastliðinn og bíður niðurstöðu ráðuneytisins þar en kæra var send til ráðuneytisins í ágúst. Lögmaður Mirjam, Sveinn Guðmundsson, hefur einnig farið fram á endurupptöku á máli hennar hjá kærunefnd útlendingamála en eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá, telur lögmaðurinn að upplýsinga- og leiðbeiningarskylda gagnvart Mirjam hafi ekki verið uppfyllt, enda hafi henni ekki verið ljóst þegar hún kærði ákvörðunina um brottvísun, hvaða áhrif það gæti haft fyrir hana ef honum yrði snúið við. Hún hafi fyrst og fremst viljað fá úrskurði um hið langa endurkomubann hnekkt, enda á hún íslenskan eiginmann og íslenska tengdafjölskyldu. Mirjam var fyrir nokkrum árum dæmd til þyngstu refsingar sem burðardýr hefur fengið hér á landi. Hún fékk 11 ára dóm í héraði en Hæstiréttur mildaði dóminn 8 ár. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Mirjam greiðir fyrir sigurinn með frelsi sínu Mirjam hafði betur gegn Útlendingastofnun og var síðan boðuð í fangelsi. Hún fann ástina á Íslandi. 10. ágúst 2018 06:00 Fallvalt frelsi Mirjam Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn. 1. september 2018 13:00 Mál Mirjam kalli á breytt verklag Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður 22. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Mirjam van Twuyver bíður enn eftir niðurstöðu dómsmálaráðuneytisins í kærumáli hennar gegn Fangelsismálastofnun sem kallaði hana aftur til afplánunar í kjölfar þess að hún vann mál hjá kærunefnd útlendingamála. Útlendingastofnun hafði birt Mirjam úrskurð um brottvísun af landi auk 20 ára endurkomubanns til Íslands. Mirjam, sem komin var á ökklaband, mætti að nýju til afplánunar á Sogni 6. september síðastliðinn og bíður niðurstöðu ráðuneytisins þar en kæra var send til ráðuneytisins í ágúst. Lögmaður Mirjam, Sveinn Guðmundsson, hefur einnig farið fram á endurupptöku á máli hennar hjá kærunefnd útlendingamála en eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá, telur lögmaðurinn að upplýsinga- og leiðbeiningarskylda gagnvart Mirjam hafi ekki verið uppfyllt, enda hafi henni ekki verið ljóst þegar hún kærði ákvörðunina um brottvísun, hvaða áhrif það gæti haft fyrir hana ef honum yrði snúið við. Hún hafi fyrst og fremst viljað fá úrskurði um hið langa endurkomubann hnekkt, enda á hún íslenskan eiginmann og íslenska tengdafjölskyldu. Mirjam var fyrir nokkrum árum dæmd til þyngstu refsingar sem burðardýr hefur fengið hér á landi. Hún fékk 11 ára dóm í héraði en Hæstiréttur mildaði dóminn 8 ár.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Mirjam greiðir fyrir sigurinn með frelsi sínu Mirjam hafði betur gegn Útlendingastofnun og var síðan boðuð í fangelsi. Hún fann ástina á Íslandi. 10. ágúst 2018 06:00 Fallvalt frelsi Mirjam Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn. 1. september 2018 13:00 Mál Mirjam kalli á breytt verklag Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður 22. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Mirjam greiðir fyrir sigurinn með frelsi sínu Mirjam hafði betur gegn Útlendingastofnun og var síðan boðuð í fangelsi. Hún fann ástina á Íslandi. 10. ágúst 2018 06:00
Fallvalt frelsi Mirjam Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn. 1. september 2018 13:00
Mál Mirjam kalli á breytt verklag Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður 22. ágúst 2018 05:00