Skelfing greip um sig þegar flóðbylgjan skall á Birgir Olgeirsson skrifar 29. september 2018 09:59 Björgunarmenn að störfum í Palu. Vísir/EPA Tæplega fjögur hundruð manns fórust þegar flóðbylgja fór yfir borgina Palu í gær. Flóðbylgjan fór af stað vegna jarðskjálfta sem mældist 7,5 að stærð en öldurnar náðu þriggja metra hæð þegar þær fóru yfir borgina á Sulawesi-eyju. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hryllinginn sem átti sér stað en þar sjást íbúar flýja skelfingu lostnir undan öldunni. Öflugir eftirskjálftar hafa riðið yfir en þúsundir heimila eru eyðilögð ásamt sjúkrahúsum, hótelum og verslunarmiðstöðvum. Björgunaraðgerðir standa yfir en rafmagnsleysi gerir björgunarfólk erfitt fyrir. Aðalleiðin til Palu er lokuð að hluta vegna aurskriðu og þá eru nokkrar brýr ónýtar eftir skjálftann og flóðbylgjuna. Yfirvöld í Indónesíu hafa gefið út að 384 fórust í þessari flóðbylgju en talið er að sú tala muni hækka. Að minnsta kosti 540 eru slasaðir. „Það eru fjöldi líka á strandlengjunni vegna flóðbylgjunnar, en hversu margir fórust er óvitað,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir embættismanni. Hann bætti við að íbúarnir hefðu haft lítinn fyrirvara og voru margir á ströndinni þegar hamfararnir áttu sér stað. Hundruð voru að undirbúa hátíð á ströndinni sem átti að hefjast í gærkvöldi. Hann sagði suma hafa bjargað sér með því að klifra upp í sex metra há tré. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því frá BBC þegar flóðbylgjan skall á borginni. Indónesía Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Tæplega fjögur hundruð manns fórust þegar flóðbylgja fór yfir borgina Palu í gær. Flóðbylgjan fór af stað vegna jarðskjálfta sem mældist 7,5 að stærð en öldurnar náðu þriggja metra hæð þegar þær fóru yfir borgina á Sulawesi-eyju. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hryllinginn sem átti sér stað en þar sjást íbúar flýja skelfingu lostnir undan öldunni. Öflugir eftirskjálftar hafa riðið yfir en þúsundir heimila eru eyðilögð ásamt sjúkrahúsum, hótelum og verslunarmiðstöðvum. Björgunaraðgerðir standa yfir en rafmagnsleysi gerir björgunarfólk erfitt fyrir. Aðalleiðin til Palu er lokuð að hluta vegna aurskriðu og þá eru nokkrar brýr ónýtar eftir skjálftann og flóðbylgjuna. Yfirvöld í Indónesíu hafa gefið út að 384 fórust í þessari flóðbylgju en talið er að sú tala muni hækka. Að minnsta kosti 540 eru slasaðir. „Það eru fjöldi líka á strandlengjunni vegna flóðbylgjunnar, en hversu margir fórust er óvitað,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir embættismanni. Hann bætti við að íbúarnir hefðu haft lítinn fyrirvara og voru margir á ströndinni þegar hamfararnir áttu sér stað. Hundruð voru að undirbúa hátíð á ströndinni sem átti að hefjast í gærkvöldi. Hann sagði suma hafa bjargað sér með því að klifra upp í sex metra há tré. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því frá BBC þegar flóðbylgjan skall á borginni.
Indónesía Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira