Breytingar á borgarstjórnarsalnum kosta 84 milljónir króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2018 11:08 Salurinn eftir breytingar. Fréttablaðið/Anton Brink Fjölgun borgarfulltrúa Reykjavíkur úr 15 í 23 við síðustu borgarstjórnarkosningar kallaði á umfangsmiklar breytingar á fundarsal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds, fjölgunar og nýs fundarumsjónarkerfis nemur í heildina 84 milljónum krónum. Þetta kemur fram í svari skrifstofu eigna og atvinnuþróunar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Fyrirspurnin var lögð fram á fundi borgarráðs þann 16. ágúst og hefur skrifstofa eigna og atvinnuþróunar skilað umsögn sinni.Borgarstjórnarsalurinn fyrir breytingar.Vísir/VilhelmÞar kemur fram að borgarstjórnarsalurinn hafi staðið nánast óbreyttur frá upphafi. Í framkvæmdum hafi falist uppsetning nýs fundarumsjónakerfis og að skipta út borðum. Til viðbótar var unnið að viðgerðum á föstum búnaði, endurnýjun tölvukerfa, lökkun á gólfi og málun veggja. Sömuleiðis endurnýja öll ljós og setja upp nýjan skjávarpa. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds er 22 milljónir króna, vegna fjölgunar borgarfulltrúa 28 milljónir króna og vegna fundarumsjónakerfis 34 milljónir króna. Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir 55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira
Fjölgun borgarfulltrúa Reykjavíkur úr 15 í 23 við síðustu borgarstjórnarkosningar kallaði á umfangsmiklar breytingar á fundarsal borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds, fjölgunar og nýs fundarumsjónarkerfis nemur í heildina 84 milljónum krónum. Þetta kemur fram í svari skrifstofu eigna og atvinnuþróunar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Fyrirspurnin var lögð fram á fundi borgarráðs þann 16. ágúst og hefur skrifstofa eigna og atvinnuþróunar skilað umsögn sinni.Borgarstjórnarsalurinn fyrir breytingar.Vísir/VilhelmÞar kemur fram að borgarstjórnarsalurinn hafi staðið nánast óbreyttur frá upphafi. Í framkvæmdum hafi falist uppsetning nýs fundarumsjónakerfis og að skipta út borðum. Til viðbótar var unnið að viðgerðum á föstum búnaði, endurnýjun tölvukerfa, lökkun á gólfi og málun veggja. Sömuleiðis endurnýja öll ljós og setja upp nýjan skjávarpa. Áætlaður kostnaður vegna viðhalds er 22 milljónir króna, vegna fjölgunar borgarfulltrúa 28 milljónir króna og vegna fundarumsjónakerfis 34 milljónir króna.
Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir 55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira
55 starfsmenn á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Eyþór Arnalds furðar sig á fjölda starfsmanna í Ráðhúsinu og kostnaði vegna starfsmannahalds. 14. september 2018 10:13