Heitt í hamsi á nefndarfundi um nýjan Hæstaréttardómara Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2018 14:02 Einn mótmælenda í salnum í dag. Vísir/EPA Þingmenn Demókrataflokksins gagnrýndu formann dómsmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, Chuck Grassley, harðlega við upphaf nefndarfundar í dag. Þar voru þingmenn samankomnir til að spyrja Brett Kavanaugh, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Gagnrýnin sneri að mestu að skjölum varðandi Kavanaugh sem ekki hafa borist til meðlima nefndarinnar og sökuðu þingmenn minnihlutans meirihlutann um að reyna að fela upplýsingar. Þingmennirnir kölluðu eftir því að fundinum yrði frestað. Mikið var um frammíköll í salnum bæði frá þingmönnum og almenningi. Við byrjun umfjöllunarinnar var nokkrum mótmælendum gert að yfirgefa salinn vegna öskra. Þær voru klæddar í Frammíköllin hættu þó ekki við það. „Láttu henda henni út. Guð minn góður,“ sagði einn þingmaður Repúblikanaflokksins um konu sem kallaði ítrekað þegar formaður nefndarinnar var að tala. Í nýlegri könnun sem ABC News og Washington Post gerðu kom í ljós að einungis 38 prósent kjósenda styðji tilnefningu Kavanaugh. 39 prósent sögðu að hann ætti ekki að verða Hæstaréttardómari og 23 prósent sögðust óákveðin.Það er með lægri stuðningi við dómaraefni sem mæst hefur í áratugi. Áðurnefnd skjöl snúa að mestu að vinnu Kavanaugh fyrir George W. Bush. Ríkisstjórn Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna, hefur komið í veg fyrir að rúmlega hundrað þúsund blaðsíður af skjölum varðandi störf Kavanaugh verði afhentar þingmönnum. Kavanaugh kom einnig að því að skrifa skýrslu um Bill Clinton þegar hann var forseti og hefur hann verið sakaður um að brjóta af sér í starfi.Fundurinn stendur enn yfir og hægt er að horfa á þetta æsispennandi sjónvarpsefni hér að neðan. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 10. júlí 2018 05:58 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Þingmenn Demókrataflokksins gagnrýndu formann dómsmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, Chuck Grassley, harðlega við upphaf nefndarfundar í dag. Þar voru þingmenn samankomnir til að spyrja Brett Kavanaugh, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Gagnrýnin sneri að mestu að skjölum varðandi Kavanaugh sem ekki hafa borist til meðlima nefndarinnar og sökuðu þingmenn minnihlutans meirihlutann um að reyna að fela upplýsingar. Þingmennirnir kölluðu eftir því að fundinum yrði frestað. Mikið var um frammíköll í salnum bæði frá þingmönnum og almenningi. Við byrjun umfjöllunarinnar var nokkrum mótmælendum gert að yfirgefa salinn vegna öskra. Þær voru klæddar í Frammíköllin hættu þó ekki við það. „Láttu henda henni út. Guð minn góður,“ sagði einn þingmaður Repúblikanaflokksins um konu sem kallaði ítrekað þegar formaður nefndarinnar var að tala. Í nýlegri könnun sem ABC News og Washington Post gerðu kom í ljós að einungis 38 prósent kjósenda styðji tilnefningu Kavanaugh. 39 prósent sögðu að hann ætti ekki að verða Hæstaréttardómari og 23 prósent sögðust óákveðin.Það er með lægri stuðningi við dómaraefni sem mæst hefur í áratugi. Áðurnefnd skjöl snúa að mestu að vinnu Kavanaugh fyrir George W. Bush. Ríkisstjórn Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna, hefur komið í veg fyrir að rúmlega hundrað þúsund blaðsíður af skjölum varðandi störf Kavanaugh verði afhentar þingmönnum. Kavanaugh kom einnig að því að skrifa skýrslu um Bill Clinton þegar hann var forseti og hefur hann verið sakaður um að brjóta af sér í starfi.Fundurinn stendur enn yfir og hægt er að horfa á þetta æsispennandi sjónvarpsefni hér að neðan.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 10. júlí 2018 05:58 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 10. júlí 2018 05:58