Keyrir vörubíl Gleðigöngunnar í átjánda sinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. ágúst 2018 19:30 Þátttakendur gleðigöngunnar sem fram fer á morgun lögðu í dag lokahönd á vagna sína. Vörubílstjóri sem keyrir nú í 18 sinn segir að framundan sé skemmtilegasti vinnudagur ársins. Á morgun klukkan 14.00 munu vagnar Gleðigöngunnar keyra frá Hörpunni að Hljómskálagarði. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10.00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Þátttakendur gleðigöngunnar stóðu í ströngu í dag með límmiða, blöðrur og glimmer að vopni. Göngustjóri gleðigöngunnar segir undirbúningtíma hvers vagns vera um mánuð. „Það eru margir mjög spennandi vagnar í ár. Það er alltaf mjög spennandi að sjá vagninn hans Páls Óskars. Það eru allir mjög spenntir fyrir honum,“ segir Steina Daníelsdóttir, göngustjóri Gleðigöngunnar.Vitið þið eitthvað um það hvernig vagninn hans Palla verður? „Ég veit að hann verður stór. Það er rosa lítið annað sem má segja. Ég býst við því að þar verði glimmer, gleði, skemmtilegt fólk og góð tónlist.Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigríður Beinteinsdóttir á Hinsegin dögumHinsegin dagarIngibergur Sigurðsson hefur einungis einu sinni sleppt göngunni sem í fyrstu var ekki vinsæl meðal bílstjóra. Af 19 göngum keyrir hann nú í 18 sinn. „Í upphafi kom Páll Óskar inn á vörubílastöð og vantaði bílstjóra fyrir gönguna. Eini sem vildi fara var ég. Það hafa þó nokkrir félagar mínir eftir þetta þorað að koma og keyra,“ segir Ingibergur Sigurðsson, vörubílstjóri Þróttar. Hann segir að á morgun sé skemmtilegasti vinnudagur ársins og er fjarri hættur. „Ég hef voða gaman að þessu. Þetta er eins og karnival hátíð og ég skemmti mér vel,“ segir Ingibergur.Þú ætlar að halda þessu áfram?„Það held ég, að minnsta kosti næstu 20 árin,“ segir Ingibergur.Stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri í gleðigöngu Hinsegin daga 2016Hinsegin dagar Hinsegin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Þátttakendur gleðigöngunnar sem fram fer á morgun lögðu í dag lokahönd á vagna sína. Vörubílstjóri sem keyrir nú í 18 sinn segir að framundan sé skemmtilegasti vinnudagur ársins. Á morgun klukkan 14.00 munu vagnar Gleðigöngunnar keyra frá Hörpunni að Hljómskálagarði. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10.00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Þátttakendur gleðigöngunnar stóðu í ströngu í dag með límmiða, blöðrur og glimmer að vopni. Göngustjóri gleðigöngunnar segir undirbúningtíma hvers vagns vera um mánuð. „Það eru margir mjög spennandi vagnar í ár. Það er alltaf mjög spennandi að sjá vagninn hans Páls Óskars. Það eru allir mjög spenntir fyrir honum,“ segir Steina Daníelsdóttir, göngustjóri Gleðigöngunnar.Vitið þið eitthvað um það hvernig vagninn hans Palla verður? „Ég veit að hann verður stór. Það er rosa lítið annað sem má segja. Ég býst við því að þar verði glimmer, gleði, skemmtilegt fólk og góð tónlist.Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigríður Beinteinsdóttir á Hinsegin dögumHinsegin dagarIngibergur Sigurðsson hefur einungis einu sinni sleppt göngunni sem í fyrstu var ekki vinsæl meðal bílstjóra. Af 19 göngum keyrir hann nú í 18 sinn. „Í upphafi kom Páll Óskar inn á vörubílastöð og vantaði bílstjóra fyrir gönguna. Eini sem vildi fara var ég. Það hafa þó nokkrir félagar mínir eftir þetta þorað að koma og keyra,“ segir Ingibergur Sigurðsson, vörubílstjóri Þróttar. Hann segir að á morgun sé skemmtilegasti vinnudagur ársins og er fjarri hættur. „Ég hef voða gaman að þessu. Þetta er eins og karnival hátíð og ég skemmti mér vel,“ segir Ingibergur.Þú ætlar að halda þessu áfram?„Það held ég, að minnsta kosti næstu 20 árin,“ segir Ingibergur.Stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri í gleðigöngu Hinsegin daga 2016Hinsegin dagar
Hinsegin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira