Borgin kaupir skólagögn fyrir 40 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 14. ágúst 2018 18:36 Ekki verða gefnir út innkaupalistar fyrir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur vegna næsta skólaárs. Nemendur muni því fá þau skólagögn sem þeir þurfa þegar þeir mæta í skólann þann 22. ágúst. Reykjavíkurborg gekk til samninga við A4, en tilboð þeirra nam 40 milljónum króna. Í frétt á vef borgarinnar segir að þann 6. desember 2017 hafi borgarstjórn Reykjavíkur samþykkt að námsgögn sem nemendur noti á skólatíma skyldu verða þeim og fjölskyldum þeirra að kostnaðarlausu frá og með skólaárinu 2018-2019. „Byggði sú samþykkt m.a. á tilmælum frá foreldrafélögum skólanna og Samtökum foreldrafélaga grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK). Slíkt fyrirkomulag sparar bæði fé og tíma, er umhverfisvænna og stuðlar að betri nýtingu skólagagna. Þau skólagögn sem nemendur fá endurgjaldslaust eru m.a. stílabækur, reikningsbækur, möppur, vinnubækur, vinnubókarblöð, pappír, ritföng, litir, vasareiknir og fl. Gæðanefnd skipuð skólastjórum og fulltrúum þeirra útbjó gæðakröfur sem gerðar voru til þeirra skólagagna sem boðin voru út. A4 átti lægsta tilboðið og var því gengið til samninga við fyrirtækið. Nam tilboð þeirra í skólagögn um 40 milljónum króna. Talsverð undirbúningsvinna fylgdi þessu útboði á vegum borgarinnar og hér er um lærdómsferli að ræða sem nýtist áfram þegar útboð á þessum vörum fer fram fyrir skólaárið 2019-20,“ segir í fréttinni. Skóla - og menntamál Neytendur Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Ekki verða gefnir út innkaupalistar fyrir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur vegna næsta skólaárs. Nemendur muni því fá þau skólagögn sem þeir þurfa þegar þeir mæta í skólann þann 22. ágúst. Reykjavíkurborg gekk til samninga við A4, en tilboð þeirra nam 40 milljónum króna. Í frétt á vef borgarinnar segir að þann 6. desember 2017 hafi borgarstjórn Reykjavíkur samþykkt að námsgögn sem nemendur noti á skólatíma skyldu verða þeim og fjölskyldum þeirra að kostnaðarlausu frá og með skólaárinu 2018-2019. „Byggði sú samþykkt m.a. á tilmælum frá foreldrafélögum skólanna og Samtökum foreldrafélaga grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK). Slíkt fyrirkomulag sparar bæði fé og tíma, er umhverfisvænna og stuðlar að betri nýtingu skólagagna. Þau skólagögn sem nemendur fá endurgjaldslaust eru m.a. stílabækur, reikningsbækur, möppur, vinnubækur, vinnubókarblöð, pappír, ritföng, litir, vasareiknir og fl. Gæðanefnd skipuð skólastjórum og fulltrúum þeirra útbjó gæðakröfur sem gerðar voru til þeirra skólagagna sem boðin voru út. A4 átti lægsta tilboðið og var því gengið til samninga við fyrirtækið. Nam tilboð þeirra í skólagögn um 40 milljónum króna. Talsverð undirbúningsvinna fylgdi þessu útboði á vegum borgarinnar og hér er um lærdómsferli að ræða sem nýtist áfram þegar útboð á þessum vörum fer fram fyrir skólaárið 2019-20,“ segir í fréttinni.
Skóla - og menntamál Neytendur Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira