Dæmdur fyrir að hrella unga stúlku á meðan hann var undir áhrifum LSD Birgir Olgeirsson skrifar 11. júlí 2018 12:35 Héraðsdómur Reykjavíkur. Fréttablaðið/valli Karlmaður á þrítugsaldri hefur hlotið skilorðsbundinn dóm fyrir að ólögmæta nauðung og barnaverndarlagabrot með því að hafa hlaupið ógnandi og öskrandi á eftir fjórtán ára gamalli stúlku en maðurinn viðurkenndi að hafa verið undir áhrifum ofskynjunarlyfsins LSD. Atvikið átti sér stað í Reykjavík árið 2016 þegar maðurinn var 21 árs gamall. Hann náði taki á úlpuermi stúlkunnar, hélt henni fastri og öskraði á hana þar til íbúi kom út og náði að koma stúlkunni inn á heimili sitt. Reyndi maðurinn að komast öskrandi inn á eftir þeim þannig að halda þurfti hurðinni. Maðurinn gekkst við brotinu og sagðist iðrast gjörða sinna sem hann hefði sýnt í verki með því að leita sér aðstoðar. Atvikið fékk á hann andlega en honum tókst að vinna úr því með ábyrgum hætti. Héraðsdómur Reykjavíkur tók fram að maðurinn væri ábyrgur gjörða sinna þó hann væri undir áhrifum ofskynjunarlyfja. Á hinn bóginn var lagt til grundvallar að ásetningur mannsins hefði verið þokukenndur umrætt sinn. Ekki lá fyrir bótakrafa í málinu og var ráðið af framburði stúlkunnar að atvikið hefði ekki valdið henni verulegri vanlíðan. Dómurinn leit þó háttsemi mannsins alvarlegum augum enda til þess fallin að valda stúlkunni mikilli hræðslu. Var það niðurstaða dómsins að fresta refsingu mannsins og skilorðsbinda til tveggja ára. Maðurinn var auk þess dæmdur til að greiða rúmar sjö hundruð þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri hefur hlotið skilorðsbundinn dóm fyrir að ólögmæta nauðung og barnaverndarlagabrot með því að hafa hlaupið ógnandi og öskrandi á eftir fjórtán ára gamalli stúlku en maðurinn viðurkenndi að hafa verið undir áhrifum ofskynjunarlyfsins LSD. Atvikið átti sér stað í Reykjavík árið 2016 þegar maðurinn var 21 árs gamall. Hann náði taki á úlpuermi stúlkunnar, hélt henni fastri og öskraði á hana þar til íbúi kom út og náði að koma stúlkunni inn á heimili sitt. Reyndi maðurinn að komast öskrandi inn á eftir þeim þannig að halda þurfti hurðinni. Maðurinn gekkst við brotinu og sagðist iðrast gjörða sinna sem hann hefði sýnt í verki með því að leita sér aðstoðar. Atvikið fékk á hann andlega en honum tókst að vinna úr því með ábyrgum hætti. Héraðsdómur Reykjavíkur tók fram að maðurinn væri ábyrgur gjörða sinna þó hann væri undir áhrifum ofskynjunarlyfja. Á hinn bóginn var lagt til grundvallar að ásetningur mannsins hefði verið þokukenndur umrætt sinn. Ekki lá fyrir bótakrafa í málinu og var ráðið af framburði stúlkunnar að atvikið hefði ekki valdið henni verulegri vanlíðan. Dómurinn leit þó háttsemi mannsins alvarlegum augum enda til þess fallin að valda stúlkunni mikilli hræðslu. Var það niðurstaða dómsins að fresta refsingu mannsins og skilorðsbinda til tveggja ára. Maðurinn var auk þess dæmdur til að greiða rúmar sjö hundruð þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira