Lögreglumaður fær mildari dóm Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júní 2018 06:00 Sigurður Árni Reynisson starfaði hjá lögreglunni í um áratug, meðal annars með sérsveitinni og sem rannsóknarlögregla í miðlægri rannsóknardeild. VÍSIR/ANTON BRINK Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. Maðurinn hafði verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi í héraði en dómurinn var mildaður í þrjátíu daga. Maðurinn hafði verið ákærður og gert að sök að hafa ýtt fanganum upp að vegg, skellt honum í gólfið, rekið hné sitt í bringu hans og hótað að kýla hann. Lögreglumaðurinn játaði sök að öðru leyti en því að hann sagðist ekki hafa skellt höfði fangans í gólfið heldur búk hans. Þá neitaði hann að áverkar á manninum hafi verið hans sök. Ákæruvaldið áfrýjaði málinu til refsiþyngingar. Landsréttur taldi ekki sannað að allir áverkarnir á manninum hefðu komið til vegna atviksins. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8. júní 2017 12:44 Lögreglumaðurinn sakfelldur fyrir árásina Sigurður Árni Reynisson lögreglumaður var í síðustu viku dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangaklefa á Hverfisgötu í maí í fyrra. 6. júlí 2017 15:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. Maðurinn hafði verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi í héraði en dómurinn var mildaður í þrjátíu daga. Maðurinn hafði verið ákærður og gert að sök að hafa ýtt fanganum upp að vegg, skellt honum í gólfið, rekið hné sitt í bringu hans og hótað að kýla hann. Lögreglumaðurinn játaði sök að öðru leyti en því að hann sagðist ekki hafa skellt höfði fangans í gólfið heldur búk hans. Þá neitaði hann að áverkar á manninum hafi verið hans sök. Ákæruvaldið áfrýjaði málinu til refsiþyngingar. Landsréttur taldi ekki sannað að allir áverkarnir á manninum hefðu komið til vegna atviksins.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8. júní 2017 12:44 Lögreglumaðurinn sakfelldur fyrir árásina Sigurður Árni Reynisson lögreglumaður var í síðustu viku dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangaklefa á Hverfisgötu í maí í fyrra. 6. júlí 2017 15:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8. júní 2017 12:44
Lögreglumaðurinn sakfelldur fyrir árásina Sigurður Árni Reynisson lögreglumaður var í síðustu viku dæmdur í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangaklefa á Hverfisgötu í maí í fyrra. 6. júlí 2017 15:00