Sterkari saman Þórður Ingi Bjarnason skrifar 24. maí 2018 12:40 Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið. Að vinna í bæjarstjórn byggist á samvinnu allra sem kjörnir eru og því mikilvægt að velja frambjóðendur sem hafa samvinnuhugsjónina að leiðarljósi í orðum og verkum. Framsókn og óháðir bjóða fram sterkan lista frambjóðenda sem hafa mismunandi bakgrunn og því fjölbreytt þekking og reynsla í þeim hópi. Allir eru þeir tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að koma á móts við alla Hafnfirðinga og þess vegna eru stefnumálin miðuð að því. Menntamálin eru þar á meðal og hafa Framsókn og óháðir sett fram metnaðarfullar og raunhæfar tillögur í þeim efnum. Tryggja þarf að nemendum líði vel í skólum og að kennarar búi við þannig starfsskilyrði sem gefur þeim tækifæri til að efla þekkingu sína og þróa kennsluhætti með þarfir allra nemenda að leiðarljósi. Svo það geti gerst þurfa laun þeirra að vera samkeppnishæf, endurskoða nemendafjölda í bekk og fjölga úrræðum fyrir börn sem þurfa á meiri aðstoð að halda. Stórt skref var stigið þegar ákveðið var að hafnfirsk grunnskólabörn borga ekki fyrir námsgögn en Framsókn og óháðir ætla að tryggja að skólamáltíðir verði þeim einnig að kostnaðarlausu. Þannig er börnum ekki mismunað út frá efnahag. Börn búa við mismunandi félagslegar aðstæður og því þarf að tryggja að börn og fjölskyldur þeirra fái sem fyrst aðstoð við hæfi á sviði félags-, heilbrigðis- eða fræðsluþjónustu. Þannig byggjum við upp sterka og glaða bæjarbúa sem skiptir okkur öll máli til framtíðar. -Getum við ekki öll verið sammála um það? Á kjördag verður skrifstofan okkar að Strandgötu 75 opin allan daginn og bjóðum við öllum Hafnfirðingum í kosningakaffi og spjall. Sterkari saman -XBHöfundur er formaður Framsóknafélags Hafnarfjarðar og skipar 9. sæti á lista Framsóknar og óháðra Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið. Að vinna í bæjarstjórn byggist á samvinnu allra sem kjörnir eru og því mikilvægt að velja frambjóðendur sem hafa samvinnuhugsjónina að leiðarljósi í orðum og verkum. Framsókn og óháðir bjóða fram sterkan lista frambjóðenda sem hafa mismunandi bakgrunn og því fjölbreytt þekking og reynsla í þeim hópi. Allir eru þeir tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að koma á móts við alla Hafnfirðinga og þess vegna eru stefnumálin miðuð að því. Menntamálin eru þar á meðal og hafa Framsókn og óháðir sett fram metnaðarfullar og raunhæfar tillögur í þeim efnum. Tryggja þarf að nemendum líði vel í skólum og að kennarar búi við þannig starfsskilyrði sem gefur þeim tækifæri til að efla þekkingu sína og þróa kennsluhætti með þarfir allra nemenda að leiðarljósi. Svo það geti gerst þurfa laun þeirra að vera samkeppnishæf, endurskoða nemendafjölda í bekk og fjölga úrræðum fyrir börn sem þurfa á meiri aðstoð að halda. Stórt skref var stigið þegar ákveðið var að hafnfirsk grunnskólabörn borga ekki fyrir námsgögn en Framsókn og óháðir ætla að tryggja að skólamáltíðir verði þeim einnig að kostnaðarlausu. Þannig er börnum ekki mismunað út frá efnahag. Börn búa við mismunandi félagslegar aðstæður og því þarf að tryggja að börn og fjölskyldur þeirra fái sem fyrst aðstoð við hæfi á sviði félags-, heilbrigðis- eða fræðsluþjónustu. Þannig byggjum við upp sterka og glaða bæjarbúa sem skiptir okkur öll máli til framtíðar. -Getum við ekki öll verið sammála um það? Á kjördag verður skrifstofan okkar að Strandgötu 75 opin allan daginn og bjóðum við öllum Hafnfirðingum í kosningakaffi og spjall. Sterkari saman -XBHöfundur er formaður Framsóknafélags Hafnarfjarðar og skipar 9. sæti á lista Framsóknar og óháðra
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar