Bein útsending: Kynferðisbrot í brennidepli Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2018 08:30 Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og dómsmálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu í HR um kynferðisbrot þar sem fjölmörg áhugaverð erindi eru á dagskrá. Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Frummælendur koma úr háskólasamfélaginu og réttarvörslukerfinu, auk þess sem móðir eins þolanda mun deila reynslu sinni. Horfa má á beina útsendingu hér að neðan. Þar fyrir neðan má nálgast dagskrá ráðstefnunnar. Dagskrá: Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Halla Gunnarsdóttir formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi.Þögnin rofin á samfélagsmiðlum Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir aðjúnkt við sálfræðisvið HR.Karlar sem þolendur kynferðisbrota Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við HA og Elísa Dröfn Tryggvadóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Reynsla kvenfanga af kynferðisofbeldi Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HABörn sem þolendur Þorbjörg Sveinsdóttir MSc í sálfræði og sérfræðingur í Barnahúsi.Skýrslutaka af barni á rannsóknarstigi Hulda Elsa Björgvinsdóttir yfirmaður ákærusviðs hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.Þolendur í viðkvæmri stöðu Kristján Ingi Kristjánsson lögreglufulltrúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.Framburður þolanda fyrir dómi í viðurvist ákærða Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara.Nauðgun unglingsstúlkna: Athugun á málsmeðferðartíma frá kæru til dóms Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.Vernd barna gegn dæmdum kynferðisbrotamönnum Ólafur Örn Bragason réttarsálfræðingur.„Hér með tilkynnist yður að málið hefur verið fellt niður“ Sigurþóra Bergsdóttir móðir.Stuðningur við þolendur á lögreglustigi máls Agnes Björk Blöndal lögfræðingur við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.Reynsla þolenda af niðurfellingu máls Karen Birna Þorvaldsdóttir BA í sálfræði og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HA.Hlutverk réttargæslumanns þolanda Kolbrún Garðarsdóttir lögmaðurSálræn áföll og reynsla af kynferðisofbeldi meðal karlkynsfanga Hrafnhildur Gunnþórsdóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Afplánun refsivistar og hvað svo? Sólveig Fríða Kjærnested sálfræðingur og sviðsstjóri meðferðarsviðs FangelsismálastofnunarMenntun lögreglumanna og þekking á kynferðisbrotum og kynferðislegu ofbeldi. Eyrún Eyþórsdóttir aðjúnkt í lögreglufræði við HA og fyrrverandi lögreglufulltúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Fundarstjóri: Svala Ísfeld Ólafsdóttir Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Fimmti hver á bráðadeild vegna ölvunarástands Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík, Háskólinn á Akureyri og dómsmálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu í HR um kynferðisbrot þar sem fjölmörg áhugaverð erindi eru á dagskrá. Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Frummælendur koma úr háskólasamfélaginu og réttarvörslukerfinu, auk þess sem móðir eins þolanda mun deila reynslu sinni. Horfa má á beina útsendingu hér að neðan. Þar fyrir neðan má nálgast dagskrá ráðstefnunnar. Dagskrá: Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Halla Gunnarsdóttir formaður stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi.Þögnin rofin á samfélagsmiðlum Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir aðjúnkt við sálfræðisvið HR.Karlar sem þolendur kynferðisbrota Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við HA og Elísa Dröfn Tryggvadóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Reynsla kvenfanga af kynferðisofbeldi Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HABörn sem þolendur Þorbjörg Sveinsdóttir MSc í sálfræði og sérfræðingur í Barnahúsi.Skýrslutaka af barni á rannsóknarstigi Hulda Elsa Björgvinsdóttir yfirmaður ákærusviðs hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.Þolendur í viðkvæmri stöðu Kristján Ingi Kristjánsson lögreglufulltrúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.Framburður þolanda fyrir dómi í viðurvist ákærða Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara.Nauðgun unglingsstúlkna: Athugun á málsmeðferðartíma frá kæru til dóms Svala Ísfeld Ólafsdóttir sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu og dósent við lagadeild HR.Vernd barna gegn dæmdum kynferðisbrotamönnum Ólafur Örn Bragason réttarsálfræðingur.„Hér með tilkynnist yður að málið hefur verið fellt niður“ Sigurþóra Bergsdóttir móðir.Stuðningur við þolendur á lögreglustigi máls Agnes Björk Blöndal lögfræðingur við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.Reynsla þolenda af niðurfellingu máls Karen Birna Þorvaldsdóttir BA í sálfræði og meistaranemi í heilbrigðisvísindum við HA.Hlutverk réttargæslumanns þolanda Kolbrún Garðarsdóttir lögmaðurSálræn áföll og reynsla af kynferðisofbeldi meðal karlkynsfanga Hrafnhildur Gunnþórsdóttir BA í sálfræði og MS í heilbrigðisvísindum.Afplánun refsivistar og hvað svo? Sólveig Fríða Kjærnested sálfræðingur og sviðsstjóri meðferðarsviðs FangelsismálastofnunarMenntun lögreglumanna og þekking á kynferðisbrotum og kynferðislegu ofbeldi. Eyrún Eyþórsdóttir aðjúnkt í lögreglufræði við HA og fyrrverandi lögreglufulltúi í kynferðisbrotadeild Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Fundarstjóri: Svala Ísfeld Ólafsdóttir
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Fimmti hver á bráðadeild vegna ölvunarástands Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Sjá meira