Segir uppbygging stóriðjunnar hafa valdið vanrækslu Höskuldur Kári Schram og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 25. maí 2018 21:32 Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækis í Norðurþingi segir að uppbygging stóriðjunnar á Bakka hafi orðið til þess að sveitarstjórnarmenn hafi vanrækt aðra innviði samfélagsins en mikil bjartsýni ríkir þó innan greinarinnar. Ferðaþjónusta á Húsavík hefur verið í miklum blóma og þar hafa hvalaskoðunarfyrirtæki verið í fararbroddi þegar kemur að uppbyggingu. Stefán Guðmundsson rekur fyrirtækið Gentle Giants sem hefur verið starfrækt frá árinu 2001 en hann gagnrýnir áherslu sveitarstjórnarmanna þegar kemur að stóriðjunni á Bakka. „Fókusinn hefur farið of mikið út á Bakka, það gera sér allir grein fyrir því að hann hefur þurft að fara mikið þangað, en það er eins og menn hafi gleymt innviðunum sem voru fyrir og hafa sannarlega verið stoðir þessa samfélags fram á þennan dag þannig að vonandi breytist það núna þegar Bakkinn verður kominn í gang.“ Hann segir viðbúið að ferðaþjónustan muni taka einhverjum breytingum á næstu árum. „Þetta verður hægari vöxtur fram undan en hann heldur áfram og við horfum björtum augum til framtíðar.“Kristján Eymundsson, framkvæmdastjóri Fakta Bygg hefur að undanförnu kynnt hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða.Stöð 2Hafa hannað tvö hundruð herbergja hótelKristján Eymundsson sem rekur verktakafyrirtækið Fakta Bygg í Noregi hefur að undanförnu verið að kynna hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða. „Við fengum þessa lóð frátekna í desember í fyrra hjá sveitarfélaginu og höfum unnið að frumhönnun í vetur. Við erum búin að hanna allt að tvö hundruð herbergja hótel og ætlum að kynna þetta fyrir rekstraraðilum núna í sumar og haust,“ segir Kristján Verkið mun kosta allt að fimm milljarða en ætlunin er að hefja framkvæmdir á næsta ári og opna hótelið árið 2021. Kristján segir staðfestinguna bjóða upp á einstaka nálægð við náttúruna. „Það er veðrið, fiskurinn og norðurljósin.“Hér geta gestir verið í þægilegu umhverfi en samt í mjög nánum tengslum við náttúruna„Einmitt, hér er Norður-Atlantshafið og ekki land hér fyrr en bara norðurpóllinn, liggur við, þannig að þetta er flottur staður,“ segir Kristján. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Sjá meira
Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækis í Norðurþingi segir að uppbygging stóriðjunnar á Bakka hafi orðið til þess að sveitarstjórnarmenn hafi vanrækt aðra innviði samfélagsins en mikil bjartsýni ríkir þó innan greinarinnar. Ferðaþjónusta á Húsavík hefur verið í miklum blóma og þar hafa hvalaskoðunarfyrirtæki verið í fararbroddi þegar kemur að uppbyggingu. Stefán Guðmundsson rekur fyrirtækið Gentle Giants sem hefur verið starfrækt frá árinu 2001 en hann gagnrýnir áherslu sveitarstjórnarmanna þegar kemur að stóriðjunni á Bakka. „Fókusinn hefur farið of mikið út á Bakka, það gera sér allir grein fyrir því að hann hefur þurft að fara mikið þangað, en það er eins og menn hafi gleymt innviðunum sem voru fyrir og hafa sannarlega verið stoðir þessa samfélags fram á þennan dag þannig að vonandi breytist það núna þegar Bakkinn verður kominn í gang.“ Hann segir viðbúið að ferðaþjónustan muni taka einhverjum breytingum á næstu árum. „Þetta verður hægari vöxtur fram undan en hann heldur áfram og við horfum björtum augum til framtíðar.“Kristján Eymundsson, framkvæmdastjóri Fakta Bygg hefur að undanförnu kynnt hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða.Stöð 2Hafa hannað tvö hundruð herbergja hótelKristján Eymundsson sem rekur verktakafyrirtækið Fakta Bygg í Noregi hefur að undanförnu verið að kynna hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða. „Við fengum þessa lóð frátekna í desember í fyrra hjá sveitarfélaginu og höfum unnið að frumhönnun í vetur. Við erum búin að hanna allt að tvö hundruð herbergja hótel og ætlum að kynna þetta fyrir rekstraraðilum núna í sumar og haust,“ segir Kristján Verkið mun kosta allt að fimm milljarða en ætlunin er að hefja framkvæmdir á næsta ári og opna hótelið árið 2021. Kristján segir staðfestinguna bjóða upp á einstaka nálægð við náttúruna. „Það er veðrið, fiskurinn og norðurljósin.“Hér geta gestir verið í þægilegu umhverfi en samt í mjög nánum tengslum við náttúruna„Einmitt, hér er Norður-Atlantshafið og ekki land hér fyrr en bara norðurpóllinn, liggur við, þannig að þetta er flottur staður,“ segir Kristján.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Sjá meira