Svarar Gylfa og Ingibjörgu: „Meirihluti stjórnar félagsins stendur á bakvið yfirlýsinguna“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2018 22:28 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vill ítreka að mikill meirihluti stjórnarmanna í VR styðja yfirlýsingu um vantraust á forseta ASÍ. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gaf frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem hann svarar þeim Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ og Ingibjörgu Ósk Birgisdóttur, stjórnarmanni í VR. Málið snýst um yfirlýsingu sem stjórn VR birti í gær þess efnis að Gylfi njóti hvorki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld né Samtök atvinnulífsins fyrir hönd VR. Gylfi muni ekki tala í umboði þeirra. Ingibjörg er annar af tveimur stjórnarmönnum VR sem greiddu atkvæði gegn vantrausti á forseta ASÍ. Alls greiddu 11 stjórnarmenn VR afstöðu með tillögunni, tveir tóku ekki afstöðu til hennar og aðrir tveir lögðust gegn henni. Ingibjörg sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að henni þætti Ragnar hafa sýnt af sér kunnáttu-og þekkingarleysi á málaflokknum og ennfremur að það hafi orðið mikil breyting á stjórninni síðan Ragnar tók við formennsku.Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, stjórnarmaður í VR og 2. varaforseti ASÍ en hún hefur setið í stjórn VR í átta ár.VíisirÍ yfirlýsingu frá formanni VR vill Ragnar auk meirihluta stjórnarinnar árétta að engin ólga sé innbyrðis stjórnar VR vegna málsins þó óánægju kunni að gæta hjá tveimur stjórnarmönnum sem lögðust gegn vantraustsyfirlýsingunni. Ragnar segir að það sé ekki óeðlilegt að tekist sé á um mál innan verkalýðshreyfingarinnar og að ekki séu allir sammála um allt í fimmtán manna stjórn. „Stjórnarsamstarfið hefur gengið vel hingað til og ekki er óeðlilegt að teknar séu ákvarðanir með þeim hætti sem gert var, utan formlegs stjórnarfundar, enda fjölmörg dæmi um slíkt í stórum sem smáum málum innan stjórnar VR gegnum tíðina.“ Tengdar fréttir Tekist á um vantraust en samþykkt með miklum meirihluta 25. maí 2018 06:00 Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16 Ólga innan VR með vinnubrögð formannsins Ekki einhugur um vantraust á forseta ASÍ 25. maí 2018 19:00 Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gaf frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem hann svarar þeim Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ og Ingibjörgu Ósk Birgisdóttur, stjórnarmanni í VR. Málið snýst um yfirlýsingu sem stjórn VR birti í gær þess efnis að Gylfi njóti hvorki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld né Samtök atvinnulífsins fyrir hönd VR. Gylfi muni ekki tala í umboði þeirra. Ingibjörg er annar af tveimur stjórnarmönnum VR sem greiddu atkvæði gegn vantrausti á forseta ASÍ. Alls greiddu 11 stjórnarmenn VR afstöðu með tillögunni, tveir tóku ekki afstöðu til hennar og aðrir tveir lögðust gegn henni. Ingibjörg sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að henni þætti Ragnar hafa sýnt af sér kunnáttu-og þekkingarleysi á málaflokknum og ennfremur að það hafi orðið mikil breyting á stjórninni síðan Ragnar tók við formennsku.Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, stjórnarmaður í VR og 2. varaforseti ASÍ en hún hefur setið í stjórn VR í átta ár.VíisirÍ yfirlýsingu frá formanni VR vill Ragnar auk meirihluta stjórnarinnar árétta að engin ólga sé innbyrðis stjórnar VR vegna málsins þó óánægju kunni að gæta hjá tveimur stjórnarmönnum sem lögðust gegn vantraustsyfirlýsingunni. Ragnar segir að það sé ekki óeðlilegt að tekist sé á um mál innan verkalýðshreyfingarinnar og að ekki séu allir sammála um allt í fimmtán manna stjórn. „Stjórnarsamstarfið hefur gengið vel hingað til og ekki er óeðlilegt að teknar séu ákvarðanir með þeim hætti sem gert var, utan formlegs stjórnarfundar, enda fjölmörg dæmi um slíkt í stórum sem smáum málum innan stjórnar VR gegnum tíðina.“
Tengdar fréttir Tekist á um vantraust en samþykkt með miklum meirihluta 25. maí 2018 06:00 Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16 Ólga innan VR með vinnubrögð formannsins Ekki einhugur um vantraust á forseta ASÍ 25. maí 2018 19:00 Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16
Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58