Dómur landamæravarðar vegna uppflettinga í LÖKE ómerktur Jóhann Óli Eiðsson og Þórdís Valsdóttir skrifa 12. maí 2018 11:45 Húsnæði Landsréttar. Vísir/Hanna Landsréttur hefur ómerkt dóm yfir landamæraverði sem ákærður var fyrir að fletta fyrrverandi maka upp í LÖKE-kerfinu. Játning konunnar þótti ekki nægjanlega skýr og var dómurinn því ómerktur og málinu vísað heim í hérað á ný. Konan var ákærð fyrir brot í opinberu starfi sem landamæravörður. Hún hafði margsinnis flett upp málum tveggja einstaklinga í lögreglukerfinu, LÖKE, á ákveðnu tímabili árin 2015 til 2016. Konan hafði átt í samskiptum við einstaklingana vegna lögreglumáls og skoðaði þar upplýsingar um þá og lögreglumál þeim tengd án þess að uppflettingarnar tengdust starfi hennar sem landamæravörður. Með uppflettingunum hafði konan misnotað stöðu sína með þeim afleiðingum að hallaði á rétti þeirra einstaklinga sem hún fletti upp. Konan játaði fyrir héraðsdómi að „hafa gerst sek um þá háttsemi sem henni er gefin að sök í ákæru“ og var gert að greiða 100 þúsund króna sekt vegna uppflettinganna. Í Landsrétti var þó talið að jafnvel þó hún hafi játað að hafa flett upp málunum í LÖKE, án þess að það tengdist starfi hennar sem landamæravörður, hafi hún ekki játað að hafa hallað á réttindi einstakra manna eða hins opinbera með þeirri háttsemi. Játning hennar var því ekki talin skýlaus og ekki unnt að fara með málið sem játningarmál. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti. 7. maí 2018 06:00 Sektuð vegna flettinga í LÖKE Kona á fertugsaldri var á síðasta degi nóvembermánaðar dæmd til greiðslu sektar fyrir brot í opinberu starfi. 2. janúar 2018 08:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Landsréttur hefur ómerkt dóm yfir landamæraverði sem ákærður var fyrir að fletta fyrrverandi maka upp í LÖKE-kerfinu. Játning konunnar þótti ekki nægjanlega skýr og var dómurinn því ómerktur og málinu vísað heim í hérað á ný. Konan var ákærð fyrir brot í opinberu starfi sem landamæravörður. Hún hafði margsinnis flett upp málum tveggja einstaklinga í lögreglukerfinu, LÖKE, á ákveðnu tímabili árin 2015 til 2016. Konan hafði átt í samskiptum við einstaklingana vegna lögreglumáls og skoðaði þar upplýsingar um þá og lögreglumál þeim tengd án þess að uppflettingarnar tengdust starfi hennar sem landamæravörður. Með uppflettingunum hafði konan misnotað stöðu sína með þeim afleiðingum að hallaði á rétti þeirra einstaklinga sem hún fletti upp. Konan játaði fyrir héraðsdómi að „hafa gerst sek um þá háttsemi sem henni er gefin að sök í ákæru“ og var gert að greiða 100 þúsund króna sekt vegna uppflettinganna. Í Landsrétti var þó talið að jafnvel þó hún hafi játað að hafa flett upp málunum í LÖKE, án þess að það tengdist starfi hennar sem landamæravörður, hafi hún ekki játað að hafa hallað á réttindi einstakra manna eða hins opinbera með þeirri háttsemi. Játning hennar var því ekki talin skýlaus og ekki unnt að fara með málið sem játningarmál.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti. 7. maí 2018 06:00 Sektuð vegna flettinga í LÖKE Kona á fertugsaldri var á síðasta degi nóvembermánaðar dæmd til greiðslu sektar fyrir brot í opinberu starfi. 2. janúar 2018 08:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti. 7. maí 2018 06:00
Sektuð vegna flettinga í LÖKE Kona á fertugsaldri var á síðasta degi nóvembermánaðar dæmd til greiðslu sektar fyrir brot í opinberu starfi. 2. janúar 2018 08:00