Blaut vika framundan í höfuðborginni Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. maí 2018 07:15 Það gæti rignt á þennan ferðamann næstu daga. VÍSIR/EYÞÓR Skammt suðvestur af Reykjanesi eru úrkomuskil á leið inn á landið. Að sögn Veðurstofunnar munu þau leiða til þess að það þykknar upp og fer að rigna á sunnan- og vestanverðulandinu með deginum. Smálægð er norður af Langanesi, en hún heldur áfram að fjarlægjast landið og því birtir til um landið norðaustanvert með deginum. Í kjölfar úrkomuskilanna mun svo snúast í vestanátt ef marka má spákort Veðurstofunnar, það dregur úr úrkomu, en áfram stöku skúrir, og kólnar heldur. Hitinn verður þannig á bilinu 8 til 14 stig að deginum en líklega um 2 til 8 stig á morgun. Þessi vestanátt helst fram á morgundaginn og má búast við skúrum eða slydduéljum og gætu því fjöll gránað. Útlit er fyrir að önnur smálægð komi upp að austanverðu landinu og verður því rigning þar, talsverð á köflum. Í vikunni verða svo suðlægar áttir ríkjandi með vætu á köflum á sunnan- og vestanverðu landinu en lengst af þurrt norðan- og austanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Vestan 8-15 m/s um landið sunnan- og vestanvert með stöku skúrum eða slydduéljum. Norðlægari austanlands og talsverð rigning rigning á láglendi. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst. Á miðvikudag:Suðvestan 5-13 og rigning eða súld, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag:Vaxandi suðlæg átt og þykknar upp með deginum. Suðaustan 13-18 m/s og rigning um kvöldið en skýjað og þurrt norðaustantil. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum. Á föstudag:Suðvestan átt og stöku skúrir um landið vestanvert en rofar til austanlands. Heldur kólnandi veður. Á laugardag:Hæg suðvestan eða breytileg átt, stöku skúrir vestantil en léttskýjað eystra. Hiti 5 til 10 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur):Útlit fyrir hæga suðlæga átt með dálítilum skúrum á víð á dreif. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Skammt suðvestur af Reykjanesi eru úrkomuskil á leið inn á landið. Að sögn Veðurstofunnar munu þau leiða til þess að það þykknar upp og fer að rigna á sunnan- og vestanverðulandinu með deginum. Smálægð er norður af Langanesi, en hún heldur áfram að fjarlægjast landið og því birtir til um landið norðaustanvert með deginum. Í kjölfar úrkomuskilanna mun svo snúast í vestanátt ef marka má spákort Veðurstofunnar, það dregur úr úrkomu, en áfram stöku skúrir, og kólnar heldur. Hitinn verður þannig á bilinu 8 til 14 stig að deginum en líklega um 2 til 8 stig á morgun. Þessi vestanátt helst fram á morgundaginn og má búast við skúrum eða slydduéljum og gætu því fjöll gránað. Útlit er fyrir að önnur smálægð komi upp að austanverðu landinu og verður því rigning þar, talsverð á köflum. Í vikunni verða svo suðlægar áttir ríkjandi með vætu á köflum á sunnan- og vestanverðu landinu en lengst af þurrt norðan- og austanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Vestan 8-15 m/s um landið sunnan- og vestanvert með stöku skúrum eða slydduéljum. Norðlægari austanlands og talsverð rigning rigning á láglendi. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst. Á miðvikudag:Suðvestan 5-13 og rigning eða súld, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag:Vaxandi suðlæg átt og þykknar upp með deginum. Suðaustan 13-18 m/s og rigning um kvöldið en skýjað og þurrt norðaustantil. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum. Á föstudag:Suðvestan átt og stöku skúrir um landið vestanvert en rofar til austanlands. Heldur kólnandi veður. Á laugardag:Hæg suðvestan eða breytileg átt, stöku skúrir vestantil en léttskýjað eystra. Hiti 5 til 10 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur):Útlit fyrir hæga suðlæga átt með dálítilum skúrum á víð á dreif. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira