Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta Edith Alvarsdóttir skrifar 7. maí 2018 10:34 Borgin okkar - Reykjavík býður fram kraftmikla reynslu, áræðni og þor í komandi borgarstjórnarkosningum, vegna þess sem Reykvíkingar finna, þegar á þeim er brotið: Í hremmingum umferðar í biðröð, þar sem allt hefur farið á verri veg. Á meðan hefur nánast ekkert verið gert í vegaframkvæmdum með tilheyrandi óþægindum og kostnaði fyrir borgarbúa. Óþægindi vegna aukinnar mengunar sem kemur samfara bílaumferð og óhreinum götum en þær eru ekki þrifnar enda borgin vægt til orða tekið skítug. Umferðateppum sem skapast m.a. vegna þrengingu gatna, jafnvel hættu vegna holóttra gatna. Þá eru bílar meira og minna í lausagangi með tilheyrandi mengun og svifryks sem kemur þegar bílar eru að taka af stað og stöðva í sífellu. Dagur B. borgarstjóri sagði í viðtali í febrúar að samgöngumál verði ekki leyst nema með því að breyta ferðamáta fólks. Á að þvinga fólk til að leggja bílum sínum? „Til hvers höfum við samgöngukerfi? „Það er til að koma fólki og vörum á milli staða. Það er ekki til þess að koma þessum járnhylkjum sem heita bílar á milli staða,“ voru orð Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Á fimm ára tímabili var aukafjárveiting frá ríkinu upp á milljarð á ári til að auka farþega strætó. Farþegarnir voru 4% og átti aukningin að verða 2% eða upp í 6%, engin aukning hefur hins vegar átt sér stað. Í ljósi þessa er aðgerðarleysi meirihlutans síðustu 2 kjörtímabil í að vinna að forgangsakreinum Strætó undarleg. Allt kapp virðist vera lagt í borgarlínuna án þess að nokkur viti hvað borgarlínan er eða borgarlínu bruðlið ætti ef til vill frekar að segja. Það vita flestir að kostnaðaráætlanir ríkis og sveitarfélaga standast sjaldan ef nokkru sinni. Áætlaður kostnaður við borgarlínuna er 70 milljarðar en verður það reyndin? Hverjar hafa verið framkvæmdirnar eða viðgerðir á götum borgarinnar? Ljóst er að eitthvað verður að gera í umferðarmálunum nú þegar. Tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Borgin okkar - Reykjavík, um samtal milli Reykjavíkurborgar, heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítala og stéttarfélaga heilbrigðisstarfsfólks, um að kanna hvort breyta megi vaktafyrirkomulagi á Landspítalanum til að stytta ferðatíma starfsfólks til og frá vinnu. Breytt vaktafyrirkomulag getur jafnvel stytt ferðatíma annarra íbúa á höfuðborgarsvæðinu á háannatíma og aukið lífsgæði.Höfundur skipar 2. sætið á framboðslista Borgin okkar Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Sjá meira
Borgin okkar - Reykjavík býður fram kraftmikla reynslu, áræðni og þor í komandi borgarstjórnarkosningum, vegna þess sem Reykvíkingar finna, þegar á þeim er brotið: Í hremmingum umferðar í biðröð, þar sem allt hefur farið á verri veg. Á meðan hefur nánast ekkert verið gert í vegaframkvæmdum með tilheyrandi óþægindum og kostnaði fyrir borgarbúa. Óþægindi vegna aukinnar mengunar sem kemur samfara bílaumferð og óhreinum götum en þær eru ekki þrifnar enda borgin vægt til orða tekið skítug. Umferðateppum sem skapast m.a. vegna þrengingu gatna, jafnvel hættu vegna holóttra gatna. Þá eru bílar meira og minna í lausagangi með tilheyrandi mengun og svifryks sem kemur þegar bílar eru að taka af stað og stöðva í sífellu. Dagur B. borgarstjóri sagði í viðtali í febrúar að samgöngumál verði ekki leyst nema með því að breyta ferðamáta fólks. Á að þvinga fólk til að leggja bílum sínum? „Til hvers höfum við samgöngukerfi? „Það er til að koma fólki og vörum á milli staða. Það er ekki til þess að koma þessum járnhylkjum sem heita bílar á milli staða,“ voru orð Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Á fimm ára tímabili var aukafjárveiting frá ríkinu upp á milljarð á ári til að auka farþega strætó. Farþegarnir voru 4% og átti aukningin að verða 2% eða upp í 6%, engin aukning hefur hins vegar átt sér stað. Í ljósi þessa er aðgerðarleysi meirihlutans síðustu 2 kjörtímabil í að vinna að forgangsakreinum Strætó undarleg. Allt kapp virðist vera lagt í borgarlínuna án þess að nokkur viti hvað borgarlínan er eða borgarlínu bruðlið ætti ef til vill frekar að segja. Það vita flestir að kostnaðaráætlanir ríkis og sveitarfélaga standast sjaldan ef nokkru sinni. Áætlaður kostnaður við borgarlínuna er 70 milljarðar en verður það reyndin? Hverjar hafa verið framkvæmdirnar eða viðgerðir á götum borgarinnar? Ljóst er að eitthvað verður að gera í umferðarmálunum nú þegar. Tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Borgin okkar - Reykjavík, um samtal milli Reykjavíkurborgar, heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítala og stéttarfélaga heilbrigðisstarfsfólks, um að kanna hvort breyta megi vaktafyrirkomulagi á Landspítalanum til að stytta ferðatíma starfsfólks til og frá vinnu. Breytt vaktafyrirkomulag getur jafnvel stytt ferðatíma annarra íbúa á höfuðborgarsvæðinu á háannatíma og aukið lífsgæði.Höfundur skipar 2. sætið á framboðslista Borgin okkar Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar