Votlendissjóður tekur til starfa Höskuldur Kári Schram og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 30. apríl 2018 20:49 Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Vísir/Egill Aðalsteinsson Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Sérstakur kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum af þessu tilefni en Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands er verndari sjóðsins. Talið er að allt að 70% af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi komi frá framræstu og röskuðu votlendi en sjóðurinn mun aðstoða landeigendur við að endurheimta votlendi með því að fjármagna framkvæmdir eða leggja til mannskap og tæki.Kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum í dag. Forseti Íslands er verndari Votlendissjóðs.Vísir/Egill AðalsteinssonUmhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og Árni Bragason, landgræðslustjóri skrifuðu undir verkefnið í dag. Markmiðið er að efla störf og rannsóknir í þágu loftslagsmála. Landgræðslan hefur þróað aðferðafræði til að meta kolefnisbindingu með landgræðslu og unnið að verkefnum sem tengjast endurheimt votlendis. Í tilkynningu frá Umhverfis – og auðlindaráðuneytinu segir að verkefnið sé liður í því að styðja við markmið Íslands í Parísarsamningnum. Í henni segir jafnframt að Ísland muni væntanlega taka upp Evrópureglur um loftslagsmál varðandi landnoktun og skógrækt. Á fundinum las Guðni textabrot fyrir gestina úr greininni „Hernaðurinn gegn landinu“ eftir Halldór Laxnes frá árinu 1970. Þar segir: „Mýrarnar eru stundum kallaðar öndunarfæri landsins, þúsundir hektara af mýrum standa nú með opnum skurðum sem ristir hafa verið í þeim tilgangi að draga úr landinu allt vatn en síðan ekki söguna meir. Ef til vill var aldrei meiningin alvöru að gera úr þessu tún, fer ekki að verða mál til að verðlauna menn fyrir að moka ofan í þetta aftur?“ Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Sérstakur kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum af þessu tilefni en Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands er verndari sjóðsins. Talið er að allt að 70% af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi komi frá framræstu og röskuðu votlendi en sjóðurinn mun aðstoða landeigendur við að endurheimta votlendi með því að fjármagna framkvæmdir eða leggja til mannskap og tæki.Kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum í dag. Forseti Íslands er verndari Votlendissjóðs.Vísir/Egill AðalsteinssonUmhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og Árni Bragason, landgræðslustjóri skrifuðu undir verkefnið í dag. Markmiðið er að efla störf og rannsóknir í þágu loftslagsmála. Landgræðslan hefur þróað aðferðafræði til að meta kolefnisbindingu með landgræðslu og unnið að verkefnum sem tengjast endurheimt votlendis. Í tilkynningu frá Umhverfis – og auðlindaráðuneytinu segir að verkefnið sé liður í því að styðja við markmið Íslands í Parísarsamningnum. Í henni segir jafnframt að Ísland muni væntanlega taka upp Evrópureglur um loftslagsmál varðandi landnoktun og skógrækt. Á fundinum las Guðni textabrot fyrir gestina úr greininni „Hernaðurinn gegn landinu“ eftir Halldór Laxnes frá árinu 1970. Þar segir: „Mýrarnar eru stundum kallaðar öndunarfæri landsins, þúsundir hektara af mýrum standa nú með opnum skurðum sem ristir hafa verið í þeim tilgangi að draga úr landinu allt vatn en síðan ekki söguna meir. Ef til vill var aldrei meiningin alvöru að gera úr þessu tún, fer ekki að verða mál til að verðlauna menn fyrir að moka ofan í þetta aftur?“
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira