Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun Birgir Olgeirsson skrifar 20. mars 2018 10:16 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ungan karlmann til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir nauðgun. Taldi dómurinn sannað að maðurinn hefði beitt konu ólögmætri nauðung og haft samræði við hana gegn vilja hennar með þeim hætti sem lýst er í ákæru, að því undanskildu að hann dró hana ekki fram úr rúmi sem hún lá í. Í ákærunni var manninum gefið að sök að hafa á heimili sínu aðfaranótt laugardagsins 6. febrúar árið 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konuna gegn hennar vilja með því að beita hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. Þar á meðal með því að káfa á brjóstum hennar og kynfærum, draga hana fram úr rúmi sem hún lá í, þrýsta henni upp að vegg og setja fingur í leggöng hennar og afklæða hana. Lét maðurinn ekki af háttseminni þrátt fyrir að hafa konan hefði látið hann vita að hún vildi þetta ekki, bæði hann ítrekað um að hætta og reyndi að ýta honum burt. Maðurinn neitaði sök fyrir dómi. Konan fór fram á 2,5 milljónir króna í miskabætur en Héraðsdómur Reykjavíkur taldi 1,5 milljónir króna hæfilegar miskabætur. Maðurinn hafði í tvígang áður verið dæmdur fyrir brot. Í fyrra skiptið var hann dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar fyrir brot gegn 1. málsgrein 202. greinar almennra hegningarlaga en þar segir að hver sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við barn, yngra en 15 ára, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 1 ár og allt að sextán árum. Var hann aftur dæmdur fyrir brot gegn sömu lagagrein og hlaut þá 20 mánaða fangelsisvist skilorðsbundna. Í 202. greininni segir að lækka megi refsinguna eða láta hana falla niður ef gerandi og þolandi eru á svipuðum aldri eða þroskastigi. Brotin voru framin fyrir átján ára aldur mannsins og því var refsingin lægri. Dómsmál Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ungan karlmann til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir nauðgun. Taldi dómurinn sannað að maðurinn hefði beitt konu ólögmætri nauðung og haft samræði við hana gegn vilja hennar með þeim hætti sem lýst er í ákæru, að því undanskildu að hann dró hana ekki fram úr rúmi sem hún lá í. Í ákærunni var manninum gefið að sök að hafa á heimili sínu aðfaranótt laugardagsins 6. febrúar árið 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konuna gegn hennar vilja með því að beita hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. Þar á meðal með því að káfa á brjóstum hennar og kynfærum, draga hana fram úr rúmi sem hún lá í, þrýsta henni upp að vegg og setja fingur í leggöng hennar og afklæða hana. Lét maðurinn ekki af háttseminni þrátt fyrir að hafa konan hefði látið hann vita að hún vildi þetta ekki, bæði hann ítrekað um að hætta og reyndi að ýta honum burt. Maðurinn neitaði sök fyrir dómi. Konan fór fram á 2,5 milljónir króna í miskabætur en Héraðsdómur Reykjavíkur taldi 1,5 milljónir króna hæfilegar miskabætur. Maðurinn hafði í tvígang áður verið dæmdur fyrir brot. Í fyrra skiptið var hann dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar fyrir brot gegn 1. málsgrein 202. greinar almennra hegningarlaga en þar segir að hver sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við barn, yngra en 15 ára, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 1 ár og allt að sextán árum. Var hann aftur dæmdur fyrir brot gegn sömu lagagrein og hlaut þá 20 mánaða fangelsisvist skilorðsbundna. Í 202. greininni segir að lækka megi refsinguna eða láta hana falla niður ef gerandi og þolandi eru á svipuðum aldri eða þroskastigi. Brotin voru framin fyrir átján ára aldur mannsins og því var refsingin lægri.
Dómsmál Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Sjá meira