Gert að greiða 7 milljónir vegna „tíu dollara-hússins“ á Flórída Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. mars 2018 12:53 Sævar og verjandi hans við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness árið 2015. vísir/ernir Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Sævari Jónssyni, kaupmanni og fyrrverandi landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, um að Sævar skyldi greiða Pillar Securitisation Sarl, banka í Lúxemborg, rúmar sjö milljónir króna vegna íbúðarhúss á Flórída. Þann 9. júní 2016 staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðdsóms Reykjaness þess efnis að Sævar, sem iðulega var kenndur við Leonard, yrði dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir skilasvik. Sævari var gefið að sök að hafa komið undan íbúðarhúsinu á Flórída, sem hann og eiginkona hans keyptu árið 2007 á rúmlega 657 þúsund Bandaríkjadali, eða um 65 milljónir króna á núverandi gengi, skömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota árið 2010. Pillar Securitisation krafðist skaðabóta frá Sævari vegna háttseminnar en hann hafði afsalað eigninni til félags, þar sem hann gengdi stjórnarformennsku, fyrir tíu dollara. Hann var þannig sagður hafa skotið eignarhluta sínum undan búskiptunum eða varið andvirði eignarhlutans til greiðslu tiltölulega hárrar gjaldkræfrar kröfu. Þá byggði Pillar Securitisation kröfu sína á því að Sævar hefði með þessu valdið þeim verulegu tjóni. Sjálfur fór Sævar fram á að hann yrði sýknaður af kröfum stefnanda en því var hafnað. Sævar var þannig dæmdur til að greiða Pillar Securitisation 7,3 milljónir króna vegna hússins á Flórída auk 500 þúsund króna í málskostnað. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild hér. Dómsmál Tengdar fréttir Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49 Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30 Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Sævari Jónssyni, kaupmanni og fyrrverandi landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, um að Sævar skyldi greiða Pillar Securitisation Sarl, banka í Lúxemborg, rúmar sjö milljónir króna vegna íbúðarhúss á Flórída. Þann 9. júní 2016 staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðdsóms Reykjaness þess efnis að Sævar, sem iðulega var kenndur við Leonard, yrði dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir skilasvik. Sævari var gefið að sök að hafa komið undan íbúðarhúsinu á Flórída, sem hann og eiginkona hans keyptu árið 2007 á rúmlega 657 þúsund Bandaríkjadali, eða um 65 milljónir króna á núverandi gengi, skömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota árið 2010. Pillar Securitisation krafðist skaðabóta frá Sævari vegna háttseminnar en hann hafði afsalað eigninni til félags, þar sem hann gengdi stjórnarformennsku, fyrir tíu dollara. Hann var þannig sagður hafa skotið eignarhluta sínum undan búskiptunum eða varið andvirði eignarhlutans til greiðslu tiltölulega hárrar gjaldkræfrar kröfu. Þá byggði Pillar Securitisation kröfu sína á því að Sævar hefði með þessu valdið þeim verulegu tjóni. Sjálfur fór Sævar fram á að hann yrði sýknaður af kröfum stefnanda en því var hafnað. Sævar var þannig dæmdur til að greiða Pillar Securitisation 7,3 milljónir króna vegna hússins á Flórída auk 500 þúsund króna í málskostnað. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49 Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30 Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49
Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30
Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38