Hefur eytt 60 þúsund krónum það sem af er ári í lúsasjampó Jakob Bjarnar skrifar 22. febrúar 2018 10:21 Viðar á þrjár dætur, allar eru þær með sítt og mikið hár og hann er við það kominn að gefast upp gagnvart lúsaplágunni sem herjar á skóla í Kópavogi. Viðar Brink er 36 ára Kópavogsbúi og hann er að niðurlotum kominn. Það sem af er ári hefur hann eytt tæplega 60.000 krónum í lúsasjampó. „Greinilega einhver ekki að kemba í skólanum því börnin fá þetta alltaf aftur. Er að spá í að snoða stelpurnar mínar,“ segir Viðar.Hroðalega dýrt lúsasjampó á ÍslandiViðar er að niðurlotum kominn og er helst á því að hann þurfi að fara að veifa hvíta flagginu og gefast upp fyrir lúsinni. „Ég á þrjár stelpur og svo er konan líka þannig að þetta eru fimm hausar á heimilinu. Þetta hefur komið upp hjá okkur núna þrisvar eða fjórum sinnum það sem af er ári. Þær eru allar með mjög sítt og mikið hár þannig það er mælt með einum og hálfum brúsa í haus. Tveir brúsar í einn af þessum hausum, mjög sítt og mikið hár. Ég borgaði 2.500 kall fyrir brúsann um daginn. Í Lyfju í Smáralind. Hef keypt þetta á um 3000 kall í Bílaapótekinu í Smáralind.“ Viðar segir lúsasjampó hroðalega dýrt á Íslandi, hann hefur heyrt að það sé miklu ódýrara í Ameríku. Hann hefur ekki hugmynd um af hverju þetta er svona dýrt. „Er ekki allt dýrt á Íslandi,“ spyr Viðar.Lúsabylgja í KópavogiKona Viðars er dugleg að kemba meðan hann sjálfur fer í þvottinn. Viðar var farinn að gruna heimilishundinn, sem er Border Terrier, en komst að því að hundar geta ekki borið höfuðlýs, aðeins flær. „Það er rosalega erfitt að eiga við þetta. Við fáum póst nánast vikulega um lús í skólanum. Og þær eru duglegar að láta okkur vita, stelpurnar. Sú yngsta sem er sex ára hefur fengið þetta þrisvar frá áramótum, sú í miðið, 9 ára tvisvar eða þrisvar, sú elsta einu sinni, en hún er fimmtán ára og konan tvisvar.“ Viðar segir segir ekki hafa kveðið svona rammt af lús fyrr, svo virðist sem einhver lúsabylgja sé í gangi í Kópavogi, og líkast til um land allt.Á vef Doktor.is má kynna sér nánar hvernig bregðast á við þegar lús gerir vart við sig. Neytendur Tengdar fréttir Blása í herlúðra gegn lúsinni Foreldrafélag Vesturbæjarskóla snýr vörn í sókn í baráttunni við lúsina. 5. september 2013 10:40 Samstillt átak þarf gegn lúsavandamáli Lúsar hefur orðið vart í skólum landsins. Hjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu segir alltaf erfitt að eiga við lúsina. Úrræði séu fá en þó sé komið nýtt lúsalyf sem lofi góðu. Lykillinn sé þó alltaf að foreldrar fylgist með börnum sínum. 16. janúar 2013 07:00 Sífellt fleiri fá lús vegna „selfie“-mynda „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir lúsasérfræðingur. 26. febrúar 2014 15:23 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Viðar Brink er 36 ára Kópavogsbúi og hann er að niðurlotum kominn. Það sem af er ári hefur hann eytt tæplega 60.000 krónum í lúsasjampó. „Greinilega einhver ekki að kemba í skólanum því börnin fá þetta alltaf aftur. Er að spá í að snoða stelpurnar mínar,“ segir Viðar.Hroðalega dýrt lúsasjampó á ÍslandiViðar er að niðurlotum kominn og er helst á því að hann þurfi að fara að veifa hvíta flagginu og gefast upp fyrir lúsinni. „Ég á þrjár stelpur og svo er konan líka þannig að þetta eru fimm hausar á heimilinu. Þetta hefur komið upp hjá okkur núna þrisvar eða fjórum sinnum það sem af er ári. Þær eru allar með mjög sítt og mikið hár þannig það er mælt með einum og hálfum brúsa í haus. Tveir brúsar í einn af þessum hausum, mjög sítt og mikið hár. Ég borgaði 2.500 kall fyrir brúsann um daginn. Í Lyfju í Smáralind. Hef keypt þetta á um 3000 kall í Bílaapótekinu í Smáralind.“ Viðar segir lúsasjampó hroðalega dýrt á Íslandi, hann hefur heyrt að það sé miklu ódýrara í Ameríku. Hann hefur ekki hugmynd um af hverju þetta er svona dýrt. „Er ekki allt dýrt á Íslandi,“ spyr Viðar.Lúsabylgja í KópavogiKona Viðars er dugleg að kemba meðan hann sjálfur fer í þvottinn. Viðar var farinn að gruna heimilishundinn, sem er Border Terrier, en komst að því að hundar geta ekki borið höfuðlýs, aðeins flær. „Það er rosalega erfitt að eiga við þetta. Við fáum póst nánast vikulega um lús í skólanum. Og þær eru duglegar að láta okkur vita, stelpurnar. Sú yngsta sem er sex ára hefur fengið þetta þrisvar frá áramótum, sú í miðið, 9 ára tvisvar eða þrisvar, sú elsta einu sinni, en hún er fimmtán ára og konan tvisvar.“ Viðar segir segir ekki hafa kveðið svona rammt af lús fyrr, svo virðist sem einhver lúsabylgja sé í gangi í Kópavogi, og líkast til um land allt.Á vef Doktor.is má kynna sér nánar hvernig bregðast á við þegar lús gerir vart við sig.
Neytendur Tengdar fréttir Blása í herlúðra gegn lúsinni Foreldrafélag Vesturbæjarskóla snýr vörn í sókn í baráttunni við lúsina. 5. september 2013 10:40 Samstillt átak þarf gegn lúsavandamáli Lúsar hefur orðið vart í skólum landsins. Hjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu segir alltaf erfitt að eiga við lúsina. Úrræði séu fá en þó sé komið nýtt lúsalyf sem lofi góðu. Lykillinn sé þó alltaf að foreldrar fylgist með börnum sínum. 16. janúar 2013 07:00 Sífellt fleiri fá lús vegna „selfie“-mynda „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir lúsasérfræðingur. 26. febrúar 2014 15:23 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Blása í herlúðra gegn lúsinni Foreldrafélag Vesturbæjarskóla snýr vörn í sókn í baráttunni við lúsina. 5. september 2013 10:40
Samstillt átak þarf gegn lúsavandamáli Lúsar hefur orðið vart í skólum landsins. Hjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu segir alltaf erfitt að eiga við lúsina. Úrræði séu fá en þó sé komið nýtt lúsalyf sem lofi góðu. Lykillinn sé þó alltaf að foreldrar fylgist með börnum sínum. 16. janúar 2013 07:00
Sífellt fleiri fá lús vegna „selfie“-mynda „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir lúsasérfræðingur. 26. febrúar 2014 15:23