Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Jakob Bjarnar skrifar 28. febrúar 2018 10:37 Veðmálasérfræðingar Betsson eru nokkuð vissir í sinni sök, Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision. Hér þenur hann raddböndin á sviðinu. Ef marka má veðmálaspekinga hjá Betsson þá mun Dagur Sigurðsson sigra í undankeppni Eurovision-söngvakeppninnar af miklu öryggi á laugardagskvöld komandi. Stuðullinn á hann er tveir, sem þýðir að ef einhver vill veðja á sigur Dags, segjum þúsund krónur, þá tvöfaldar sá sitt fé. Hins vegar telja þeir hjá Betsson sáralitlar líkur á því að Our Choice með Ara Ólafssyni og Battleline með Fókushópnum sigri. Á þau lög eru settir 12 í stuðul, sem þá þýðir að ef einhver er sannfærður um að annað þeirra laga vinnur, og setur þúsund krónur á það, ávaxtar viðkomandi sitt pund með ágætum og fær 12 þúsund krónur til baka. Ef lagið sigrar hins vegar ekki er sá þúsundkall fokinn og kemur aldrei aftur til baka. Eftir því sem veðmál fara að hrynja inn þá geta þessir stuðlar breyst.Gold digger með Aroni Hannesi er helst talið geta veitt Degi keppni, með 3,3 í stuðul. Here for You með þeim Agli Ploder Ottósyni og Sonju Valdin kemur svo í þriðja sæti samkvæmt þessu. Stuðullinn á það lag er 4,1 og í miðjunni er svo Kúst og fæjó, sem er í miklu uppáhaldi hjá mörgum með 4,5 í stuðul. „Veðmálasérfræðingar Betsson hafa rýnt vel í lögin í íslensku forkeppni Eurovision. Oftar en ekki hafa spár þessar reynst réttar hjá þeim hvað sigurlagið varðar og það verður vissulega gaman að sjá hvort raunin verði sú nú. Frekar óvænt hverjum þeir spá fyrsta sætinu en fróðlegt verður að sjá hvort spáin reynist rétt á laugardagskvöld,“ segir Guðmundur Arnarson hjá Betsson.Uppfært 12:49 Þau mistök voru gerð í upphaflegri útgáfu fréttarinnar að blaðamaður hljóp óvart yfir Aron Hannes á lista þegar sagt var af því lagi helst veitir Degi keppni, samkvæmt Betsson. Það hefur nú verið lagfært og eru lesendur, sem og Aron Hannes beðin velvirðingar á því fljótræði. Eurovision Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Ef marka má veðmálaspekinga hjá Betsson þá mun Dagur Sigurðsson sigra í undankeppni Eurovision-söngvakeppninnar af miklu öryggi á laugardagskvöld komandi. Stuðullinn á hann er tveir, sem þýðir að ef einhver vill veðja á sigur Dags, segjum þúsund krónur, þá tvöfaldar sá sitt fé. Hins vegar telja þeir hjá Betsson sáralitlar líkur á því að Our Choice með Ara Ólafssyni og Battleline með Fókushópnum sigri. Á þau lög eru settir 12 í stuðul, sem þá þýðir að ef einhver er sannfærður um að annað þeirra laga vinnur, og setur þúsund krónur á það, ávaxtar viðkomandi sitt pund með ágætum og fær 12 þúsund krónur til baka. Ef lagið sigrar hins vegar ekki er sá þúsundkall fokinn og kemur aldrei aftur til baka. Eftir því sem veðmál fara að hrynja inn þá geta þessir stuðlar breyst.Gold digger með Aroni Hannesi er helst talið geta veitt Degi keppni, með 3,3 í stuðul. Here for You með þeim Agli Ploder Ottósyni og Sonju Valdin kemur svo í þriðja sæti samkvæmt þessu. Stuðullinn á það lag er 4,1 og í miðjunni er svo Kúst og fæjó, sem er í miklu uppáhaldi hjá mörgum með 4,5 í stuðul. „Veðmálasérfræðingar Betsson hafa rýnt vel í lögin í íslensku forkeppni Eurovision. Oftar en ekki hafa spár þessar reynst réttar hjá þeim hvað sigurlagið varðar og það verður vissulega gaman að sjá hvort raunin verði sú nú. Frekar óvænt hverjum þeir spá fyrsta sætinu en fróðlegt verður að sjá hvort spáin reynist rétt á laugardagskvöld,“ segir Guðmundur Arnarson hjá Betsson.Uppfært 12:49 Þau mistök voru gerð í upphaflegri útgáfu fréttarinnar að blaðamaður hljóp óvart yfir Aron Hannes á lista þegar sagt var af því lagi helst veitir Degi keppni, samkvæmt Betsson. Það hefur nú verið lagfært og eru lesendur, sem og Aron Hannes beðin velvirðingar á því fljótræði.
Eurovision Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“