Engin meðferð fyrir fólk með matarfíkn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. febrúar 2018 20:00 Facebook-hópurinn Matarfíkn var stofnaður fyrir nokkrum vikum og telja meðlimir hópsins 250 manns. Valgeir Pálsson, stofnandi hópsins, segir þörf fyrir að upplýsa betur um matarfíkn, matarfíkn sé sjúkdómur þar sem ofát sé birtingarmynd andlegs og tilfinningalegs vanda. „Ég hef alveg orðið næstum 200 kíló vegna matarfíknarinnar. Það er alvarlegt þegar fólk er orðið svona þungt. Svo reyndi ég hjáveituaðgerð en það virkaði ekki sem skyldi, ég léttist til að byrja með en þyngdist svo aftur. Þá spyr maður sig hvort þetta sé ekki andlegt og tilfinningalegt mein því maður er að borða yfir sársauka innra með sér," segir Valgeir. Hann segir kvíða og þunglyndi oft fylgikvilla matarfíknar og að offita valdi líkamlegum kvillum. Matarfíkn sé því sannarlega heilbrigðisvandi en að hvorki Landspítali né heimilislæknar viðurkenni sjúkdóminn. „Læknarnir seggja: Borðaðu minna og hreyfðu þig meira. En þetta er erfiðara en það," segir Valgeir og bætir við að á Landspítalanum sé unnið með átröskunarsjúkdóma en engin meðferð sé fyrir fólk með matarfíkn, sem sé sambærileg meðferð sem býðst áfengissjúklingum. Matarfíknarmiðstöðin veiti meðferð, sem sé ekki niðurgreidd af ríkinu og því kosti fimm vikna meðferð tæplega áttatíu þúsund krónur. „Ég myndi vilja sjá svona miðstöð, og meðferð á vegum hins opinbera - einhverja eina deild fyrir fólk sem er að glíma við matarfíkn.“ Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Facebook-hópurinn Matarfíkn var stofnaður fyrir nokkrum vikum og telja meðlimir hópsins 250 manns. Valgeir Pálsson, stofnandi hópsins, segir þörf fyrir að upplýsa betur um matarfíkn, matarfíkn sé sjúkdómur þar sem ofát sé birtingarmynd andlegs og tilfinningalegs vanda. „Ég hef alveg orðið næstum 200 kíló vegna matarfíknarinnar. Það er alvarlegt þegar fólk er orðið svona þungt. Svo reyndi ég hjáveituaðgerð en það virkaði ekki sem skyldi, ég léttist til að byrja með en þyngdist svo aftur. Þá spyr maður sig hvort þetta sé ekki andlegt og tilfinningalegt mein því maður er að borða yfir sársauka innra með sér," segir Valgeir. Hann segir kvíða og þunglyndi oft fylgikvilla matarfíknar og að offita valdi líkamlegum kvillum. Matarfíkn sé því sannarlega heilbrigðisvandi en að hvorki Landspítali né heimilislæknar viðurkenni sjúkdóminn. „Læknarnir seggja: Borðaðu minna og hreyfðu þig meira. En þetta er erfiðara en það," segir Valgeir og bætir við að á Landspítalanum sé unnið með átröskunarsjúkdóma en engin meðferð sé fyrir fólk með matarfíkn, sem sé sambærileg meðferð sem býðst áfengissjúklingum. Matarfíknarmiðstöðin veiti meðferð, sem sé ekki niðurgreidd af ríkinu og því kosti fimm vikna meðferð tæplega áttatíu þúsund krónur. „Ég myndi vilja sjá svona miðstöð, og meðferð á vegum hins opinbera - einhverja eina deild fyrir fólk sem er að glíma við matarfíkn.“
Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira