Lognið kveður Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. janúar 2018 06:56 Vísir/Anton Nú sér fyrir endann á logninu á undan storminum því með morgninum fer að hvessa og tekur gul viðvörun gildi undir hádegi. Hún mun gilda fyrir Suður- og Suðausturland - eða allt frá Reykjanesi austur á Djúpavog. Sums staðar getur orðið éljagangur, eins og til dæmis á Reynisfjalli við Vík í Mýrdal. Einna hvassast verður við sunnanverða Mýrdals- og Eyjafjallajökla, eða allt upp í 35 metra á sekúndu í hviðum, sem Veðurstofan segir að sé varasamt fyrir bíla sem taka á sig mikinn vind. Hægari vindur verður í öðrum landshlutum og jafnvel léttskýjað og svo á að fara að draga úr vindi um miðjan dag á morgun. Frostið verður víða 0 til 5 stig í dag, „sem er hlýrra en verið hefur,“ eins og segir á vef Veðurstofunnar. Þá verður svipað munstur veðrakerfa næstu daga; lágþrýstingur suður af landinu, en hár þrýstingur norðuraf. Hann blæs því áfram af austri, hvasst með suðurströndinni, en skaplegra annars staðar. Það er því gert ráð fyrir lítilsháttar él um landið austanvert, en bjartviðri vestantil. Áfram verður hiti neðan frostmarks.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Norðaustan og austan 5-13 m/s, en 13-18 með suðurströndinni. Dálítil él á Suðaustur- og Austurlandi, annars víða léttskýjað. Frost 0 til 8 stig.Á fimmtudag:Austan 8-15, en 15-23 syðst á landinu og við Öræfajökul. Él um landið austanvert, en bjartviðri vestantil. Frost 0 til 7 stig, en rétt ofan frostmarks við suðurströndina.Á föstudag:Minnkandi norðaustanátt og él austanlands í fyrstu, en hæg breytileg átt og léttskýjað víða um land þegar líður á daginn. Harðnandi frost.Á laugardag:Vestlæg eða breytileg átt og snjókoma eða slydda með köflum, en úrkomulaust austanlands. Hlýnandi veður, hiti kringum frostmark síðdegis.Á sunnudag og mánudag:Útlit fyrir stífa sunnanátt með rigningu eða slyddu, en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Hiti 1 til 6 stig. Veður Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Sjá meira
Nú sér fyrir endann á logninu á undan storminum því með morgninum fer að hvessa og tekur gul viðvörun gildi undir hádegi. Hún mun gilda fyrir Suður- og Suðausturland - eða allt frá Reykjanesi austur á Djúpavog. Sums staðar getur orðið éljagangur, eins og til dæmis á Reynisfjalli við Vík í Mýrdal. Einna hvassast verður við sunnanverða Mýrdals- og Eyjafjallajökla, eða allt upp í 35 metra á sekúndu í hviðum, sem Veðurstofan segir að sé varasamt fyrir bíla sem taka á sig mikinn vind. Hægari vindur verður í öðrum landshlutum og jafnvel léttskýjað og svo á að fara að draga úr vindi um miðjan dag á morgun. Frostið verður víða 0 til 5 stig í dag, „sem er hlýrra en verið hefur,“ eins og segir á vef Veðurstofunnar. Þá verður svipað munstur veðrakerfa næstu daga; lágþrýstingur suður af landinu, en hár þrýstingur norðuraf. Hann blæs því áfram af austri, hvasst með suðurströndinni, en skaplegra annars staðar. Það er því gert ráð fyrir lítilsháttar él um landið austanvert, en bjartviðri vestantil. Áfram verður hiti neðan frostmarks.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Norðaustan og austan 5-13 m/s, en 13-18 með suðurströndinni. Dálítil él á Suðaustur- og Austurlandi, annars víða léttskýjað. Frost 0 til 8 stig.Á fimmtudag:Austan 8-15, en 15-23 syðst á landinu og við Öræfajökul. Él um landið austanvert, en bjartviðri vestantil. Frost 0 til 7 stig, en rétt ofan frostmarks við suðurströndina.Á föstudag:Minnkandi norðaustanátt og él austanlands í fyrstu, en hæg breytileg átt og léttskýjað víða um land þegar líður á daginn. Harðnandi frost.Á laugardag:Vestlæg eða breytileg átt og snjókoma eða slydda með köflum, en úrkomulaust austanlands. Hlýnandi veður, hiti kringum frostmark síðdegis.Á sunnudag og mánudag:Útlit fyrir stífa sunnanátt með rigningu eða slyddu, en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Hiti 1 til 6 stig.
Veður Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Sjá meira