Fólk fast í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. janúar 2018 09:44 Vélar Icelandair frá Norður-Ameríku lentu í Keflavík nú á tíunda tímanum. vísir/anton brink Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. Staðan er hins vegar þannig að ekki hefur verið hægt að hleypa farþegum frá borði vegna veðurhamsins að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Afar slæmt veður hefur verið á Keflavíkurflugvelli í morgun og mjög hvasst þar sem hviður hafa farið upp í tæplega 40 metra á sekúndu. „Staðan er sem sagt sú að þær eru allar lentar og komnar upp að flugstöðinni en það er ekki ennþá komin aðstaða til að hleypa fólki frá borði. Þetta veltur allt á vindhraðanum hvort hægt sé að tengja ranana og hleypa fólki frá borði. Það er því verið að fylgjast með vindhraðamælum og bíða eftir því að veður sé það skaplegt að það sé hægt að fara í það og þá verður það gert strax,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Engar vélar hafa tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli í morgun og bíður því fjöldi fólks í flugstöðinni eftir að komast af stað. Veðrið náði hámarki upp úr klukkan átta í morgun og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands ætti veðrið að vera gengið niður að mestu um hádegisbil. Veður Tengdar fréttir Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32 Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02 Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. Staðan er hins vegar þannig að ekki hefur verið hægt að hleypa farþegum frá borði vegna veðurhamsins að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Afar slæmt veður hefur verið á Keflavíkurflugvelli í morgun og mjög hvasst þar sem hviður hafa farið upp í tæplega 40 metra á sekúndu. „Staðan er sem sagt sú að þær eru allar lentar og komnar upp að flugstöðinni en það er ekki ennþá komin aðstaða til að hleypa fólki frá borði. Þetta veltur allt á vindhraðanum hvort hægt sé að tengja ranana og hleypa fólki frá borði. Það er því verið að fylgjast með vindhraðamælum og bíða eftir því að veður sé það skaplegt að það sé hægt að fara í það og þá verður það gert strax,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Engar vélar hafa tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli í morgun og bíður því fjöldi fólks í flugstöðinni eftir að komast af stað. Veðrið náði hámarki upp úr klukkan átta í morgun og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands ætti veðrið að vera gengið niður að mestu um hádegisbil.
Veður Tengdar fréttir Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32 Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02 Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32
Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02
Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37