Fólk fast í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. janúar 2018 09:44 Vélar Icelandair frá Norður-Ameríku lentu í Keflavík nú á tíunda tímanum. vísir/anton brink Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. Staðan er hins vegar þannig að ekki hefur verið hægt að hleypa farþegum frá borði vegna veðurhamsins að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Afar slæmt veður hefur verið á Keflavíkurflugvelli í morgun og mjög hvasst þar sem hviður hafa farið upp í tæplega 40 metra á sekúndu. „Staðan er sem sagt sú að þær eru allar lentar og komnar upp að flugstöðinni en það er ekki ennþá komin aðstaða til að hleypa fólki frá borði. Þetta veltur allt á vindhraðanum hvort hægt sé að tengja ranana og hleypa fólki frá borði. Það er því verið að fylgjast með vindhraðamælum og bíða eftir því að veður sé það skaplegt að það sé hægt að fara í það og þá verður það gert strax,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Engar vélar hafa tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli í morgun og bíður því fjöldi fólks í flugstöðinni eftir að komast af stað. Veðrið náði hámarki upp úr klukkan átta í morgun og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands ætti veðrið að vera gengið niður að mestu um hádegisbil. Veður Tengdar fréttir Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32 Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02 Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. Staðan er hins vegar þannig að ekki hefur verið hægt að hleypa farþegum frá borði vegna veðurhamsins að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Afar slæmt veður hefur verið á Keflavíkurflugvelli í morgun og mjög hvasst þar sem hviður hafa farið upp í tæplega 40 metra á sekúndu. „Staðan er sem sagt sú að þær eru allar lentar og komnar upp að flugstöðinni en það er ekki ennþá komin aðstaða til að hleypa fólki frá borði. Þetta veltur allt á vindhraðanum hvort hægt sé að tengja ranana og hleypa fólki frá borði. Það er því verið að fylgjast með vindhraðamælum og bíða eftir því að veður sé það skaplegt að það sé hægt að fara í það og þá verður það gert strax,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Engar vélar hafa tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli í morgun og bíður því fjöldi fólks í flugstöðinni eftir að komast af stað. Veðrið náði hámarki upp úr klukkan átta í morgun og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands ætti veðrið að vera gengið niður að mestu um hádegisbil.
Veður Tengdar fréttir Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32 Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02 Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32
Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02
Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37