Annþór laus við ökklabandið Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2017 06:10 "Nú er kanninn loksis orðinn frjáls maður.“ Skjáskot Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar, losnaði við ökklabandið sitt í gærmorgun. Hann er því frjáls maður. „Dýrið gengur laust,“ skrifar Annþór á Facebook í nótt, frelsinu feginn. Meðal þeirra sem óska Annþóri velfarnaðar við færsluna er Börkur Birgisson en hann hlaut sex ára dóm fyrir aðkomu sína að fyrrnefndum brotum. „Samgleðst þér elsku vinur,“ skrifar Börkur við færslu félaga síns.Dóttir Annþórs, Sara Lind, fagnar því að pabbi hennar sé laus úr steininum. Hún hefur rætt opinskátt um reynslu sína af því að vera dóttir síbrotamanns, til að mynda í samtali við Ísland í dag í fyrravor. „En líka eins gott fyrir þig að haga þér í þetta skiptið annars þarf ég að koma og læsa þig inni,“ skrifar Sara glettin.Sjá einnig: Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gertFjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi þann 20. desember árið 2012 þá Annþór og Börk Birgisson til sjö og sex ára fangelsisvistar. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að brotaferill þeirra beggja spannaði fjölda ára. Þá var þeim gefið sök að hafa hafa veitt samfanga sínum áverka í fangaklefa hans á Litla-Hrauni í maí 2012 sem drógu hann til dauða. Hæstiréttur sýknaði þá báða í vor af ákærunni og staðfesti þannig dóm héraðsdóms frá því í fyrra. Rætt var við Annþór af því tilefni í mars og má sjá viðtalið hér að neðan. Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar, losnaði við ökklabandið sitt í gærmorgun. Hann er því frjáls maður. „Dýrið gengur laust,“ skrifar Annþór á Facebook í nótt, frelsinu feginn. Meðal þeirra sem óska Annþóri velfarnaðar við færsluna er Börkur Birgisson en hann hlaut sex ára dóm fyrir aðkomu sína að fyrrnefndum brotum. „Samgleðst þér elsku vinur,“ skrifar Börkur við færslu félaga síns.Dóttir Annþórs, Sara Lind, fagnar því að pabbi hennar sé laus úr steininum. Hún hefur rætt opinskátt um reynslu sína af því að vera dóttir síbrotamanns, til að mynda í samtali við Ísland í dag í fyrravor. „En líka eins gott fyrir þig að haga þér í þetta skiptið annars þarf ég að koma og læsa þig inni,“ skrifar Sara glettin.Sjá einnig: Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gertFjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi þann 20. desember árið 2012 þá Annþór og Börk Birgisson til sjö og sex ára fangelsisvistar. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að brotaferill þeirra beggja spannaði fjölda ára. Þá var þeim gefið sök að hafa hafa veitt samfanga sínum áverka í fangaklefa hans á Litla-Hrauni í maí 2012 sem drógu hann til dauða. Hæstiréttur sýknaði þá báða í vor af ákærunni og staðfesti þannig dóm héraðsdóms frá því í fyrra. Rætt var við Annþór af því tilefni í mars og má sjá viðtalið hér að neðan.
Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07
Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30
Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30