Krafa flugvirkja er 20% launahækkun Hörður Ægisson og Ólöf Skaftadóttir skrifa 15. desember 2017 07:00 Flugvirkjar Icelandair hafa boðað til verkfalls frá og með klukkan sex á sunnudagsmorgun. vísir/vilhelm Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fara flugvirkjar fram á 20 prósenta launahækkun í skammtímasamningi í viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins (SA). Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segist í samtali við blaðið ekki geta staðfest nákvæma tölu í kröfugerð flugvirkja. Hins vegar geti hann sagt að ef gengið yrði að kröfu flugvirkja væri sá kjarasamningur kostnaðarsamari en nokkur dæmi eru um í samningum SA undanfarna tvo áratugi. „Kröfur flugvirkja eru óaðgengilegar með öllu og margfeldi af því svigrúmi sem er til staðar,“ segir Halldór Benjamín. „Tíminn er á þrotum og það eru miklir hagsmunir undir hjá tugþúsundum viðskiptavina og fjölskyldum þeirra í aðdraganda jóla.“ Fundi flugvirkja hjá Icelandair og SA var slitið upp úr sjö í gær. Óskar Einarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir enga breytingu hafa orðið eftir fundinn. „Það er ekkert að gerast. Þeirra samninganefnd virðist ósköp róleg yfir stöðu mála. Ég er að minnsta kosti farinn að setja mig í stellingar fyrir verkfall á sunnudag.“ Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til ótímabundins verkfalls frá og með klukkan sex á sunnudagsmorgun. Ljóst er að slík verkstöðvun gæti haft áhrif á ferðaáætlanir um tíu þúsund farþega á dag. Um 300 flugvirkjar starfa nú hjá flugfélaginu. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Sjá meira
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fara flugvirkjar fram á 20 prósenta launahækkun í skammtímasamningi í viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins (SA). Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segist í samtali við blaðið ekki geta staðfest nákvæma tölu í kröfugerð flugvirkja. Hins vegar geti hann sagt að ef gengið yrði að kröfu flugvirkja væri sá kjarasamningur kostnaðarsamari en nokkur dæmi eru um í samningum SA undanfarna tvo áratugi. „Kröfur flugvirkja eru óaðgengilegar með öllu og margfeldi af því svigrúmi sem er til staðar,“ segir Halldór Benjamín. „Tíminn er á þrotum og það eru miklir hagsmunir undir hjá tugþúsundum viðskiptavina og fjölskyldum þeirra í aðdraganda jóla.“ Fundi flugvirkja hjá Icelandair og SA var slitið upp úr sjö í gær. Óskar Einarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir enga breytingu hafa orðið eftir fundinn. „Það er ekkert að gerast. Þeirra samninganefnd virðist ósköp róleg yfir stöðu mála. Ég er að minnsta kosti farinn að setja mig í stellingar fyrir verkfall á sunnudag.“ Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til ótímabundins verkfalls frá og með klukkan sex á sunnudagsmorgun. Ljóst er að slík verkstöðvun gæti haft áhrif á ferðaáætlanir um tíu þúsund farþega á dag. Um 300 flugvirkjar starfa nú hjá flugfélaginu.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Verkfall flugvirkja Icelandair Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Sjá meira