Segir hryðjuverkaógnina aldrei hafa verið alvarlegri Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2017 21:43 Vopnaðir lögregluþjónar að störfum í London. Vísir/AFP Andrew Parker, yfirmaður bresku leyniþjónustunnar Mi5, segir hryðjuverkaógnum í Bretlandi hafa fjölgað gífurlega. Ástandið hafi ekki verið svo slæmt áður á 34 ára ferli hans. Þar að auki sé orðið erfiðara að komast á snoðir um slíkar ógnanir. „Við erum nú með vel yfir 500 aðgerðir yfirstandandi sem snúa að um þrjú þúsund einstaklingum sem vitað er að koma að öfgastarfsemi með einhverjum hætti,“ sagði Parker í samtali við Sky News. „Þar að auki fylgir aukin áhætta þeim sem snúa aftur eftir að hafa barist í Sýrlandi og Írak og þeir bætast við þá rúmu 20 þúsund einstaklinga sem við höfum skoðað áður vegna hryðjuverkarannsókna.“ Parker sagði þar að auki að ljóst væri að einhverjir öfgamenn hefðu komist hjá yfirvöldum og væru enn óþekktir. Í viðtalinu sagði hann einnig að tæknifyrirtækjum bæri siðferðisleg skylda til að hjálpa yfirvöldum við rannsóknir vegna hryðjuverka og hann vildi auka samstarf þar á milli. „Öll þessi tæknilega framþróun sem við búum yfir hjálpar einnig hryðjuverkamönnum. Ég trúi því ekki að þessi fyrirtæki vilja þær hliðarverkanir.“ Parker opinberaði einnig að í Hollandi væri starfrækt samskiptamiðstöð leyniþjónusta í Evrópu þar sem meðal annars væru upplýsingar samhæfðar. Sú miðstöð hefði komið í veg fyrir hryðjuverkaárásir í Evrópu og leitt til handtöku fleiri en tólf hryðjuverkamanna. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Andrew Parker, yfirmaður bresku leyniþjónustunnar Mi5, segir hryðjuverkaógnum í Bretlandi hafa fjölgað gífurlega. Ástandið hafi ekki verið svo slæmt áður á 34 ára ferli hans. Þar að auki sé orðið erfiðara að komast á snoðir um slíkar ógnanir. „Við erum nú með vel yfir 500 aðgerðir yfirstandandi sem snúa að um þrjú þúsund einstaklingum sem vitað er að koma að öfgastarfsemi með einhverjum hætti,“ sagði Parker í samtali við Sky News. „Þar að auki fylgir aukin áhætta þeim sem snúa aftur eftir að hafa barist í Sýrlandi og Írak og þeir bætast við þá rúmu 20 þúsund einstaklinga sem við höfum skoðað áður vegna hryðjuverkarannsókna.“ Parker sagði þar að auki að ljóst væri að einhverjir öfgamenn hefðu komist hjá yfirvöldum og væru enn óþekktir. Í viðtalinu sagði hann einnig að tæknifyrirtækjum bæri siðferðisleg skylda til að hjálpa yfirvöldum við rannsóknir vegna hryðjuverka og hann vildi auka samstarf þar á milli. „Öll þessi tæknilega framþróun sem við búum yfir hjálpar einnig hryðjuverkamönnum. Ég trúi því ekki að þessi fyrirtæki vilja þær hliðarverkanir.“ Parker opinberaði einnig að í Hollandi væri starfrækt samskiptamiðstöð leyniþjónusta í Evrópu þar sem meðal annars væru upplýsingar samhæfðar. Sú miðstöð hefði komið í veg fyrir hryðjuverkaárásir í Evrópu og leitt til handtöku fleiri en tólf hryðjuverkamanna.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira