Rigning og rok um allt land Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. október 2017 06:21 Þessi ágæti ferðamaður ætti að klæða sig betur í dag. Vísir/Eyþór Það heldur áfram að blása á landinu í dag. Víða austan strekkingur eða allhvass vindur, en slær í storm með suðurströndinni sem gert er ráð fyrir að vari fram á kvöld. Þá mun rigna um allt land en búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum; „en þetta eru sömu svæði og urðu illa úti í rigningarkaflanum mikla seint í síðastliðnum september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það dregur úr úrkomu og vindi á morgun og annað kvöld verður komið hæglætisveður og búið að stytta alveg upp. Veðurstofan segir að vegfarendur „ættu þá að hafa í huga að seint annað kvöld og aðra nótt gæti hálkan látið á sér kræla eins og gerist oft á haustin þegar lægir, léttir til og kólnar á blauta vegi.“ Síðan er útlit fyrir haustblíðu um mestallt land á laugardag - „og alveg tilvalið að njóta útivistar.“ Hiti 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt 8-13 m/s, en 13-18 við norðausturströndina fram að hádegi. Rigning austanlands, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 10 stig. Lægir um kvöldið, syttir upp og kólnar.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 austanlands og dálítil rigning. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag og þriðjudag:Ákveðin austan- og norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli slyddu, en bjartviðri sunnan heiða. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Það heldur áfram að blása á landinu í dag. Víða austan strekkingur eða allhvass vindur, en slær í storm með suðurströndinni sem gert er ráð fyrir að vari fram á kvöld. Þá mun rigna um allt land en búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum; „en þetta eru sömu svæði og urðu illa úti í rigningarkaflanum mikla seint í síðastliðnum september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það dregur úr úrkomu og vindi á morgun og annað kvöld verður komið hæglætisveður og búið að stytta alveg upp. Veðurstofan segir að vegfarendur „ættu þá að hafa í huga að seint annað kvöld og aðra nótt gæti hálkan látið á sér kræla eins og gerist oft á haustin þegar lægir, léttir til og kólnar á blauta vegi.“ Síðan er útlit fyrir haustblíðu um mestallt land á laugardag - „og alveg tilvalið að njóta útivistar.“ Hiti 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt 8-13 m/s, en 13-18 við norðausturströndina fram að hádegi. Rigning austanlands, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 10 stig. Lægir um kvöldið, syttir upp og kólnar.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 austanlands og dálítil rigning. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag og þriðjudag:Ákveðin austan- og norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli slyddu, en bjartviðri sunnan heiða. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira