Innlent

Eldur í í­búð í Mos­fells­bæ

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Slökkviliðið ræsti út mannskap um sexleytið.
Slökkviliðið ræsti út mannskap um sexleytið. Vísir/Vilhelm

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út eftir að eldur kviknaði í íbúð í Þverholti í Mosfellsbæ. 

Þetta staðfestir Stefán Kristinsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu, í samtali við fréttastofu. Frekari upplýsingar gat hann ekki veitt að svo stöddu.

Sjónarvottar sáu þrjá sjúkrabíla og slökkviliðsbíl aka forgangsakstri í átt að Mosfellsbæ um sexleytið.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×