Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2017 20:46 Strákarnir fagna marki í kvöld. vísir/ernir Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark leiksins undir lok fyrri hálfleik, en staðan var 1-0 í hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði svo í síðari hálfleik eftir undirbúning Gylfa. Þetta er algjörlega magnaður árangur hjá strákunum sem eru því búnir að tryggja sig inn á tvö stórmót í röð; EM í Frakklandi 2016 og HM í Rússlandi 2018. Twitter var auðvitað fjörugur vettvangur eftir leik enda eitt stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi. Hér að neðan má sjá það helsta af Twitter.Gylfi er besti leikmaður í heiminum.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 9, 2017 Þarf að ræða þennan forseta okkar eitthvað#ISLKOS #fotboltinet #ruv pic.twitter.com/YX4fHdcmjH— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 9, 2017 Ekki búa til börn í kvöld strákar - þá komist þið ekki til Rússlands. #aframisland— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) October 9, 2017 Er einhver sem saknar Lars ennþá?Það er bara einn kóngur og hann er frá Eyjum, ekki Svíþjóð!#ISLKOS— Helgi Ólafsson (@helgiolafs) October 9, 2017 Ég ætla kaupa mér hjól og hjóla frá DK til Rússlands!! Legg af stað í næstuviku! #fotboltinet #IslKos #HUH #fyrirÍsland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) October 9, 2017 Premier Leauge gæðin að koma okkur á HM. Ég er orðlaus í fyrsta skiptið á ævinni.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) October 9, 2017 Pældí að fara á HM— Böðvar Böðvarsson (@Boddi95) October 9, 2017 Ég Íslandsmeistari, KH upp í þriðju deild og Ísland á HM. Ég er að spá í að flúra ártalið 2017 á ennið á mér og verða aldrei edrú aftur.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 9, 2017 Gaman að sjá okkar menn geisla af sjálfstrausti. Allt sem er fallegt virkar auðvelt. Gylfi að spila eins og Zidane. Þvílík fegurð. #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 Fannst einu sinni merkilegt að tannlæknirinn minn væri þjálfari ÍBV. Núna er hann að koma Íslandi á HM...— Tanja (@tanjatomm) October 9, 2017 Frá og með morgundeginum ætla ég að byrja að spara fyrir Rússlandsferð. Mæli með a.m.k. 20% Íslendinga geri það líka #ISLKOS pic.twitter.com/Xb5nzGAE6u— Óttar Birgisson (@ottarb) October 9, 2017 Allir: "Lars er hættur. Er þett'ekki bara búið?"Heimir: "Hold my beer"#RoadtoRussia #islkos #fotboltinet— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) October 9, 2017 Hélt ég myndi aldrei lifa þennan dag. Ísland á HM í fótbolta. Í raun ekki hægt að útskýra hve mikið afrek þetta er. Þjóðhetjur. #ISLKOS— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) October 9, 2017 Ísland er bara í alvöru komið inná HM á undan Messi og félögum í Argentínu. Það er alveg eðlilegt.— Gummi Steinars (@gummisteinars) October 9, 2017 Þessi afrek knattspyrnulandsliðsins er stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi!— Snorri Örn (@snorriorn) October 9, 2017 Twitter banter aside, þetta afrek landsliðsins er ómælanlegt. Ótrúlegt. Á ekki að vera hægt. Eignumst líklega aldrei aftur svona lið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 Þegar ég var strákur voru það langsóttir draumórar að við kæmumst í úrslit HM á minni ævi. Hvað þá án umspils. Þvílíkt lið! #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 To Russia With Love #aframisland— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 9, 2017 Cogratulstions to Iceland, you are the real deal. #WorldCup2018 #Iceland— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38 Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark leiksins undir lok fyrri hálfleik, en staðan var 1-0 í hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði svo í síðari hálfleik eftir undirbúning Gylfa. Þetta er algjörlega magnaður árangur hjá strákunum sem eru því búnir að tryggja sig inn á tvö stórmót í röð; EM í Frakklandi 2016 og HM í Rússlandi 2018. Twitter var auðvitað fjörugur vettvangur eftir leik enda eitt stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi. Hér að neðan má sjá það helsta af Twitter.Gylfi er besti leikmaður í heiminum.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 9, 2017 Þarf að ræða þennan forseta okkar eitthvað#ISLKOS #fotboltinet #ruv pic.twitter.com/YX4fHdcmjH— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 9, 2017 Ekki búa til börn í kvöld strákar - þá komist þið ekki til Rússlands. #aframisland— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) October 9, 2017 Er einhver sem saknar Lars ennþá?Það er bara einn kóngur og hann er frá Eyjum, ekki Svíþjóð!#ISLKOS— Helgi Ólafsson (@helgiolafs) October 9, 2017 Ég ætla kaupa mér hjól og hjóla frá DK til Rússlands!! Legg af stað í næstuviku! #fotboltinet #IslKos #HUH #fyrirÍsland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) October 9, 2017 Premier Leauge gæðin að koma okkur á HM. Ég er orðlaus í fyrsta skiptið á ævinni.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) October 9, 2017 Pældí að fara á HM— Böðvar Böðvarsson (@Boddi95) October 9, 2017 Ég Íslandsmeistari, KH upp í þriðju deild og Ísland á HM. Ég er að spá í að flúra ártalið 2017 á ennið á mér og verða aldrei edrú aftur.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 9, 2017 Gaman að sjá okkar menn geisla af sjálfstrausti. Allt sem er fallegt virkar auðvelt. Gylfi að spila eins og Zidane. Þvílík fegurð. #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 Fannst einu sinni merkilegt að tannlæknirinn minn væri þjálfari ÍBV. Núna er hann að koma Íslandi á HM...— Tanja (@tanjatomm) October 9, 2017 Frá og með morgundeginum ætla ég að byrja að spara fyrir Rússlandsferð. Mæli með a.m.k. 20% Íslendinga geri það líka #ISLKOS pic.twitter.com/Xb5nzGAE6u— Óttar Birgisson (@ottarb) October 9, 2017 Allir: "Lars er hættur. Er þett'ekki bara búið?"Heimir: "Hold my beer"#RoadtoRussia #islkos #fotboltinet— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) October 9, 2017 Hélt ég myndi aldrei lifa þennan dag. Ísland á HM í fótbolta. Í raun ekki hægt að útskýra hve mikið afrek þetta er. Þjóðhetjur. #ISLKOS— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) October 9, 2017 Ísland er bara í alvöru komið inná HM á undan Messi og félögum í Argentínu. Það er alveg eðlilegt.— Gummi Steinars (@gummisteinars) October 9, 2017 Þessi afrek knattspyrnulandsliðsins er stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi!— Snorri Örn (@snorriorn) October 9, 2017 Twitter banter aside, þetta afrek landsliðsins er ómælanlegt. Ótrúlegt. Á ekki að vera hægt. Eignumst líklega aldrei aftur svona lið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 Þegar ég var strákur voru það langsóttir draumórar að við kæmumst í úrslit HM á minni ævi. Hvað þá án umspils. Þvílíkt lið! #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 To Russia With Love #aframisland— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 9, 2017 Cogratulstions to Iceland, you are the real deal. #WorldCup2018 #Iceland— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38 Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38
Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31
Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57
Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn