„Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2025 07:01 Einhverjir keppendur í þríþraut á Ólympíuleikunum í París notuðu þyngdarstjórnunarlyf, sem eru lögleg eins og er. Notkun þyngdarstjórnunarlyfja, á borð við Ozempic, hefur aukist verulega undanfarin ár og þrátt fyrir að vera yfirleitt í toppformi er íþróttafólk alls ekki undanskilið. Yfirmaður hjá alþjóða lyfjaeftirlitinu vill banna slík lyf algjörlega en það mun taka að minnsta kosti tvö ár. Á Ólympíuleikunum í París í fyrra fundust fyrst dæmi um íþróttafólk sem notaði þyngdarstjórnunarlyf. Lyfin eru ekki á bannlista og íþróttafólkið játaði notkunina, þeirra á meðal voru keppninautar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur í þríþrautinni. Virka efnið í þyngdarstjórnunarlyfjum, semaglutide, er nú til rannsóknar hjá alþjóða lyfjaeftirlitinu (WADA), sem athugar hvort efnið hafi áhrif á frammistöðu íþróttafólks. Lars Engebretsen, læknirinn sem leiðir rannsóknarnefndina hjá WADA, þarfnast þó ekki frekari sannfæringar. „Ég vil banna þetta algjörlega. Þetta er ekki gott fyrir íþróttir og getur haft mjög neikvæð áhrif á heilsuna, sérstaklega fólk sem glímir nú þegar við átraskanir“ sagði Engebretsen við norska ríkisútvarpið sem fjallaði um málið. Það er þó ekki algjörlega undir honum komið hvort lyfin verði bönnuð en hann fer fyrir einni af þremur rannsóknarnefndum, sem munu rannsaka semaglutide í tvö ár til viðbótar að minnsta kosti. The Sunday Times fullyrðir, eftir samtöl við fleiri lyfjastofnanir, að borið hafi á notkun lyfjanna í íþróttum þar sem íþróttafólk verður að halda sér innan ákveðinna þyngdarmarka. Til dæmis í bardagaíþróttum, sem setja ströng þyngdarskilyrði, en einnig í íþróttum þar sem þyngd getur haft áhrif á mat dómara við fagurfræðileg atriði, eins og listskautum eða fimleikum. Formaður norska fimleikasambandsins ræddi einnig við ríkisútvarpið og lýsti yfir miklum áhyggjum, sem læknirinn tók undir. „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ sagði Engebretsen. Þyngdarstjórnunarlyf Ólympíuleikar Lyf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira
Á Ólympíuleikunum í París í fyrra fundust fyrst dæmi um íþróttafólk sem notaði þyngdarstjórnunarlyf. Lyfin eru ekki á bannlista og íþróttafólkið játaði notkunina, þeirra á meðal voru keppninautar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur í þríþrautinni. Virka efnið í þyngdarstjórnunarlyfjum, semaglutide, er nú til rannsóknar hjá alþjóða lyfjaeftirlitinu (WADA), sem athugar hvort efnið hafi áhrif á frammistöðu íþróttafólks. Lars Engebretsen, læknirinn sem leiðir rannsóknarnefndina hjá WADA, þarfnast þó ekki frekari sannfæringar. „Ég vil banna þetta algjörlega. Þetta er ekki gott fyrir íþróttir og getur haft mjög neikvæð áhrif á heilsuna, sérstaklega fólk sem glímir nú þegar við átraskanir“ sagði Engebretsen við norska ríkisútvarpið sem fjallaði um málið. Það er þó ekki algjörlega undir honum komið hvort lyfin verði bönnuð en hann fer fyrir einni af þremur rannsóknarnefndum, sem munu rannsaka semaglutide í tvö ár til viðbótar að minnsta kosti. The Sunday Times fullyrðir, eftir samtöl við fleiri lyfjastofnanir, að borið hafi á notkun lyfjanna í íþróttum þar sem íþróttafólk verður að halda sér innan ákveðinna þyngdarmarka. Til dæmis í bardagaíþróttum, sem setja ströng þyngdarskilyrði, en einnig í íþróttum þar sem þyngd getur haft áhrif á mat dómara við fagurfræðileg atriði, eins og listskautum eða fimleikum. Formaður norska fimleikasambandsins ræddi einnig við ríkisútvarpið og lýsti yfir miklum áhyggjum, sem læknirinn tók undir. „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ sagði Engebretsen.
Þyngdarstjórnunarlyf Ólympíuleikar Lyf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira