Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 13:25 Lamine Yamal setti Barcelona í fyrsta sætið og missir af næstu landsleikjum Spánar. Getty/Catherine Steenkeste Lamine Yamal mun missa af leikjum Spánar í undankeppni HM í fótbolta í þessum landsliðsglugga vegna meiðsla. Spænska knattspyrnusambandið kom samt alveg af fjöllum. Spánverjar mæta Georgíu og Tyrklandi í þessum glugga. Hinn átján ára gamli Yamal glímir við þrálát nárameiðsli. Hann var valinn í spænska landsliðið í síðustu viku en fór í minni háttar aðgerð í Barcelona á mánudag, án vitundar spænska knattspyrnusambandsins. Þar átti að reyna að laga vandamálið. RFEF hefur lýst yfir undrun sinni á ákvörðun Barcelona um að láta sambandið ekki vita af stöðunni, en sættir sig við að Yamal þurfi sjö til tíu daga hvíld og hefur því leyft honum að snúa aftur til Barcelona. „Læknateymi RFEF vill lýsa yfir undrun sinni og áhyggjum eftir að hafa frétt kl. 13:47 mánudaginn 10. nóvember, á þeim degi sem æfingabúðir landsliðsins hófust formlega, að Yamal hefði gengist undir ífarandi hátíðnimeðferð vegna óþæginda í nára sama morgun,“ segir í yfirlýsingu frá sambandinu. „Þessi aðgerð var framkvæmd án þess að tilkynna læknateymi landsliðsins fyrir fram, sem frétti aðeins af smáatriðunum í gegnum skýrslu sem barst kl. 22:40 á mánudagskvöld, þar sem mælt var með 7–10 daga hvíld. Í ljósi þessara aðstæðna, og með heilsu, öryggi og velferð leikmannsins ávallt í forgangi, hefur RFEF tekið þá ákvörðun að leysa leikmanninn undan skyldum í núverandi landsliðshópi.“ Luis de la Fuente, landsliðsþjálfari Spánar, lýsti síðar yfir undrun sinni á því hvernig Barça hefur meðhöndlað málið. „Það eru ferlar sem eiga sér stað utan RFEF, þannig er það bara, svona er þetta og við verðum að sætta okkur við það,“ sagði De la Fuente við RNE. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Spánverjar mæta Georgíu og Tyrklandi í þessum glugga. Hinn átján ára gamli Yamal glímir við þrálát nárameiðsli. Hann var valinn í spænska landsliðið í síðustu viku en fór í minni háttar aðgerð í Barcelona á mánudag, án vitundar spænska knattspyrnusambandsins. Þar átti að reyna að laga vandamálið. RFEF hefur lýst yfir undrun sinni á ákvörðun Barcelona um að láta sambandið ekki vita af stöðunni, en sættir sig við að Yamal þurfi sjö til tíu daga hvíld og hefur því leyft honum að snúa aftur til Barcelona. „Læknateymi RFEF vill lýsa yfir undrun sinni og áhyggjum eftir að hafa frétt kl. 13:47 mánudaginn 10. nóvember, á þeim degi sem æfingabúðir landsliðsins hófust formlega, að Yamal hefði gengist undir ífarandi hátíðnimeðferð vegna óþæginda í nára sama morgun,“ segir í yfirlýsingu frá sambandinu. „Þessi aðgerð var framkvæmd án þess að tilkynna læknateymi landsliðsins fyrir fram, sem frétti aðeins af smáatriðunum í gegnum skýrslu sem barst kl. 22:40 á mánudagskvöld, þar sem mælt var með 7–10 daga hvíld. Í ljósi þessara aðstæðna, og með heilsu, öryggi og velferð leikmannsins ávallt í forgangi, hefur RFEF tekið þá ákvörðun að leysa leikmanninn undan skyldum í núverandi landsliðshópi.“ Luis de la Fuente, landsliðsþjálfari Spánar, lýsti síðar yfir undrun sinni á því hvernig Barça hefur meðhöndlað málið. „Það eru ferlar sem eiga sér stað utan RFEF, þannig er það bara, svona er þetta og við verðum að sætta okkur við það,“ sagði De la Fuente við RNE.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira