Varað við stormi og úrhellisrigningu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. september 2017 08:18 Eins og sjá má á þessu vindakorti Veðurstofunnar verður mjög hvasst víða á landinu í kvöld. veðurstofa íslands Veðurstofan varar við stormi, það er meira en 20 metrum á sekúndu, við suðurströndina í kvöld. Þá er spáð talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum á morgun. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að suðaustanáttir og vætutíð séu í kortunum. Þá má reikna með úrhelli á suðaustanverðu landinu frá og með morgundeginu. Ekki er þó útlit fyrir að það kólni neitt í bili og ætti því hitinn að vera með skárra móti. Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Fremur hæg suðlæg átt og víða dálitlar skúrir, en léttskýjað norðaustan til. Vaxandi suðaustanátt eftr hádegi, 15-23 metrar á sekúndu og fer að rigna sunnan til í kvöld, hvassast við ströndina, en mun hægari og bjartviðri fyrir norðan.Suðaustan 8-15 og talsverð eða mikil rigning suðaustan til á morgun, en annars úrkomuminna. Lægir vestan til seinni partinn. Hiti 7 til 15 stig að deginum, hlýjast norðaustan lands.Á þriðjudag:Suðaustan 10-18 metrar, hvassast við austurströndina og víða talsverð rigning, mikil rigning suðaustan til, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 9 til 14 stig að deginum.Á miðvikudag:Suðaustan 13-20 metrar á sekúndu og talsverð eða mikil rigning víða austan til, en mun hægara og úrkomulítið fyrir vestan. Dregur mjög úr vindi og vætu um kvöldið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast norðaustan lands.Á fimmtudag:Austlæg átt, 8-13 metrar á sekúndu og dálítil rigning austan til, en annars skýjað með köflum, þurrt og milt veður.Á föstudag, laugardag og sunnudag:Útlit fyrir stífar austlægar áttir með vætu í flestum landshlutum og lítið eitt svalara veður. Veður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Veðurstofan varar við stormi, það er meira en 20 metrum á sekúndu, við suðurströndina í kvöld. Þá er spáð talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum á morgun. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að suðaustanáttir og vætutíð séu í kortunum. Þá má reikna með úrhelli á suðaustanverðu landinu frá og með morgundeginu. Ekki er þó útlit fyrir að það kólni neitt í bili og ætti því hitinn að vera með skárra móti. Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Fremur hæg suðlæg átt og víða dálitlar skúrir, en léttskýjað norðaustan til. Vaxandi suðaustanátt eftr hádegi, 15-23 metrar á sekúndu og fer að rigna sunnan til í kvöld, hvassast við ströndina, en mun hægari og bjartviðri fyrir norðan.Suðaustan 8-15 og talsverð eða mikil rigning suðaustan til á morgun, en annars úrkomuminna. Lægir vestan til seinni partinn. Hiti 7 til 15 stig að deginum, hlýjast norðaustan lands.Á þriðjudag:Suðaustan 10-18 metrar, hvassast við austurströndina og víða talsverð rigning, mikil rigning suðaustan til, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 9 til 14 stig að deginum.Á miðvikudag:Suðaustan 13-20 metrar á sekúndu og talsverð eða mikil rigning víða austan til, en mun hægara og úrkomulítið fyrir vestan. Dregur mjög úr vindi og vætu um kvöldið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast norðaustan lands.Á fimmtudag:Austlæg átt, 8-13 metrar á sekúndu og dálítil rigning austan til, en annars skýjað með köflum, þurrt og milt veður.Á föstudag, laugardag og sunnudag:Útlit fyrir stífar austlægar áttir með vætu í flestum landshlutum og lítið eitt svalara veður.
Veður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira