Net strengt milli stólpa við nýju brúna við Hvítá Jakob Bjarnar skrifar 20. júlí 2017 14:05 Gljúfrin undir Gullfossi eru ekki árennileg en þyrla gæslunnar tók þátt í leitinni í gær. Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan Leitin að manninum sem féll í Gullfoss hefur ekki skilað árangri enn sem komið er. En, eins og greint hefur verið frá sendi lögreglan frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kom að maðurinn væri hælisleitandi. Vísir ræddi nú rétt í þessu við Gunnar Inga Friðriksson sem stjórnar leitinni, en hann er stjórnandi svæðisstjórnar Landsbjargar á Suðurlandi. Gunnar Ingi segir 60 manns að leita; leitarhópar ganga með ánni og þá eru notaðir bátar, svifnökkvar og drónar við leitina. Þá er Björgunarsveitin með sjónpósta við nýju brúnna við Hvítá en net hefur verið strengt milli stólpa í von um að í það megi grípa manninn fljóti hann þar um.Net hafa verið strengd milli stólpa við nýju brúna yfir Hvítá.vísir/jói kGunnar Ingi segir spurður hvort menn væru ekki að verða vondaufir um að leitin skilaði árangri tímann afstæðan við aðstæður sem þessar. „Það er erfitt að segja. Allur gangur er á þessu miðað við reynsluna. Það ríkir mikil óvissa núna.“ Í gær voru tvær þyrlur frá Landhelgisgæslunni sem aðstoðuðu við leitina í gær og eru meðfylgjandi myndir frá Gæslunni en þær sýna glögglega erfiðar aðstæður.Aðstæður voru nokkuð erfiðar við fossinn og Hvítá í gær.Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan Leit við Gullfoss Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Leitin að manninum sem féll í Gullfoss hefur ekki skilað árangri enn sem komið er. En, eins og greint hefur verið frá sendi lögreglan frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kom að maðurinn væri hælisleitandi. Vísir ræddi nú rétt í þessu við Gunnar Inga Friðriksson sem stjórnar leitinni, en hann er stjórnandi svæðisstjórnar Landsbjargar á Suðurlandi. Gunnar Ingi segir 60 manns að leita; leitarhópar ganga með ánni og þá eru notaðir bátar, svifnökkvar og drónar við leitina. Þá er Björgunarsveitin með sjónpósta við nýju brúnna við Hvítá en net hefur verið strengt milli stólpa í von um að í það megi grípa manninn fljóti hann þar um.Net hafa verið strengd milli stólpa við nýju brúna yfir Hvítá.vísir/jói kGunnar Ingi segir spurður hvort menn væru ekki að verða vondaufir um að leitin skilaði árangri tímann afstæðan við aðstæður sem þessar. „Það er erfitt að segja. Allur gangur er á þessu miðað við reynsluna. Það ríkir mikil óvissa núna.“ Í gær voru tvær þyrlur frá Landhelgisgæslunni sem aðstoðuðu við leitina í gær og eru meðfylgjandi myndir frá Gæslunni en þær sýna glögglega erfiðar aðstæður.Aðstæður voru nokkuð erfiðar við fossinn og Hvítá í gær.Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan
Leit við Gullfoss Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira