Milljarða jörð til sölu Benedikt Bóas skrifar 3. júlí 2017 06:00 Um 70% allra ferðamanna sem koma til landsins fara gullna hringinn. Þar sem Neðri Dalur er næst Geysissvæðinu eru aðeins 350-400 metrar. Mynd/Stakfell Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er komin í söluferli hjá fasteignasölunni Stakfelli og er ásett verð 1,2 milljarðar króna. Jörðin er 1.200 hektarar að stærð og er næsta jörð við Geysissvæðið í Haukadal. Hægt að skoða frekari upplýsingar um jörðina inn á Fasteignavef Vísis. „Söluferlið er að hefjast af fullum þunga núna. Það er verið að kynna jörðina til útlendinga meðal annars en íslenskir aðilar hafa líka sýnt henni áhuga,“ segir Böðvar Sigurbjörnsson, fasteignasali hjá Stakfelli. Búið er að útbúa myndarlega sölukynningu á jörðinni á íslensku og ensku. „Það er ekkert launungarmál að þegar svona jörð kemur í sölu við álíka náttúruundur og Geysir er þá vekur það athygli, burtséð frá landgæðum jarðarinnar sem eru gríðarleg. Hún er stór, þarna er heitt vatn, kaldavatnslind, á með silungi og laxi og Bjarnafell tilheyrir henni með sínu ótrúlega útsýni. Fyrir utan það þá liggur hún við einn fjölfarnasta ferðamannastað landsins,“ segir Böðvar. Átta bræður eiga jörðina og munu þeir taka skika fyrir sumarbústaði sína. „Það eru þreifingar frá ýmsum aðilum. Miðað við þann fjölda fyrirspurna myndi ekki koma á óvart ef það fæst gott verð fyrir hana. Ég myndi halda að þetta væri fyrsta milljarða jörðin. Hún er einstök hvað verðið varðar en hún stendur undir því,“ segir Böðvar. Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er komin í söluferli hjá fasteignasölunni Stakfelli og er ásett verð 1,2 milljarðar króna. Jörðin er 1.200 hektarar að stærð og er næsta jörð við Geysissvæðið í Haukadal. Hægt að skoða frekari upplýsingar um jörðina inn á Fasteignavef Vísis. „Söluferlið er að hefjast af fullum þunga núna. Það er verið að kynna jörðina til útlendinga meðal annars en íslenskir aðilar hafa líka sýnt henni áhuga,“ segir Böðvar Sigurbjörnsson, fasteignasali hjá Stakfelli. Búið er að útbúa myndarlega sölukynningu á jörðinni á íslensku og ensku. „Það er ekkert launungarmál að þegar svona jörð kemur í sölu við álíka náttúruundur og Geysir er þá vekur það athygli, burtséð frá landgæðum jarðarinnar sem eru gríðarleg. Hún er stór, þarna er heitt vatn, kaldavatnslind, á með silungi og laxi og Bjarnafell tilheyrir henni með sínu ótrúlega útsýni. Fyrir utan það þá liggur hún við einn fjölfarnasta ferðamannastað landsins,“ segir Böðvar. Átta bræður eiga jörðina og munu þeir taka skika fyrir sumarbústaði sína. „Það eru þreifingar frá ýmsum aðilum. Miðað við þann fjölda fyrirspurna myndi ekki koma á óvart ef það fæst gott verð fyrir hana. Ég myndi halda að þetta væri fyrsta milljarða jörðin. Hún er einstök hvað verðið varðar en hún stendur undir því,“ segir Böðvar.
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira